Stofnanasamningar

Kjarasamningar við ríkið eru tvískiptir. Annars vegar eru gerðir miðlægir kjarasamningar sem kveða almennt á um réttindi og skyldur, miðlægar hækkanir o.s.frv. Hins vegar eru gerðir stofnanasamningar.

Stofnanasamningur er samningur milli  stéttarfélags og  stofnunar og telst hluti af kjarasamningi. Í stofnanasamningi er m.a. að finna röðun starfa í launaflokk og mat á persónubundnum og tímabundnum þáttum til launa. Í stofnanasamningum kemur fram launasetning einstakra starfa á félagssvæði FÍN hjá ríki, álögur vegna persónu- og tímabundinna þátta s.s menntunar, árangurs í starfi, starfsreynslu og símenntunar. Stofnanasamningar gilda þar til nýir hafa verið gerðir. 

BHM og ríkið hafa sameiginlega gefið út handbók um gerð og inntak stofnanasamninga þar sem finna má ýmsar leiðbeiningar er varða gerð stofnanasamninga. Einnig má finna leiðbeiningar á heimasíðunni Stofnanasamningar.is sem er samstarfsverkefni kjara- og mannauðssýslu ríkisins og stéttarfélaga.

Hér má finna gildandi stofnanasamninga félagsins:

Gildandi stofnanasamningar FÍN

Stofnun   Teg. stofnunar
 Undirritun/síðasta breyting
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins  Ríkisstofnun 13.11.2018 
Bændasamtök Íslands  Sjálfseignastofnun 26.03.2015
Embætti landlæknisembættið - viðauki 1  Ríkisstofnun 12.07.2006/05.11.2007
Ferðamálastofa  Ríkisstofnun 24.01.2022
Fiskistofa / Verðlagsstofa skiptiverðs  Ríkisstofnun 11.11.2021

Framkvæmdasýsla ríkisins

 Ríkisstofnun 17.11.2017
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
 Sjálfseignastofnun 16.04.2006
Geislavarnir ríkisins
 Ríkisstofnun 02.12.2020
Hafrannsóknarstofnunin 
 Ríkisstofnun 30.06.2017
Hagstofa Íslands  Ríkisstofnun 13.11.2023
Háskóli Íslands - framtal starfa - Skref (á innri vef HÍ) - viðauki 
 Ríkisstofnun 01.11.2016/04.07.2018
Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST)
 Stofnun sveitarfélags 17.01.2013
Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða  Stofnun sveitarfélags 07.12.2020
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVest)  Ríkisstofnun  21.06.2022 
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN)  Ríkisstofnun  01.12.2018 
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Ríkisstofnun 1.01.2022
Hekluskógar  Sjálfseignastofnun 27.12.2007
Hólaskóli að Hólum í Hjaltadal  Ríkisstofnun 12.06.2006
Húsnæðis og Mannvirkjastofnun  Ríkisstofnun  20.10.2021
Íslenskar orkurannsóknir - viðauki 5 - viðauki 6
 Ríkisstofnun 15.03.2006/16.03.2007
Krabbameinsfélagið  Sjálfseignastofnun 21.12.2018
Land og skógur  Ríkisstofnun 1.1.2024
Landbúnaðarháskóli Íslands
 Ríkisstofnun 06.05.2014
Landhelgisgæsla Íslands  Ríkisstofnun 04.04.2016
Landmælingar Íslands
 Ríkisstofnun 01.09.2021

Landspítali

 Ríkisstofnun 01.09.2023
Lyfjastofnun
 Ríkisstofnun 17.12.2019
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu (Lögreglan í Reykjavík)
 Ríkisstofnun 24.11.2006
Matvælastofnun - MAST  Ríkisstofnun 20.12.2018
Náttúrufræðistofnun Íslands - viðauki  Ríkistofnun 30.11.2017 / 01.01.2022
Náttúruminjasafn Íslands - viðauki Ríkisstofnun   30.01.2020
Náttúrustofa Austurlands
Stofnun ríkis og sveitarfélags  27.03.2018
Náttúrustofa Norðausturlands
Stofnun ríkis og sveitarfélags  19.12.2018
Náttúrustofa Norðurlands vestra
Stofnun ríkis og sveitarfélags 04.10.2022
Náttúrustofa Suðurlands
Stofnun ríkis og sveitarfélags 21.01.2021
Náttúrustofa Suðausturlands Stofnun ríkis og sveitarfélags 24.10.2018
Náttúrustofa Suðvesturlands Stofnun ríkis og sveitarfélaga 11.04.2018
Náttúrustofa Vestfjarða
Stofnun ríkis og sveitarfélags 10.05.2019
Náttúrustofa Vesturlands
Stofnun ríkis og sveitarfélags 19.12.2018
Neytendastofa Ríkisstofnun 29.06.2018
Nýsköpunarmiðstöð Íslands Ríkisstofnun 18.12.2015
Orkustofnun Ríkisstofnun 30.03.2007
Rannsóknarmiðstöð Íslands - Rannís
 Ríkisstofnun 14.04.2023
RARIK ohf.  Ohf. 10.06.2020
Raunvísindastofnun Háskólans
 Ríkisstofnun 24.09.2018
Ráðgjafar- og greiningarstöð, viðauki  Ríkisstofnun  30.06.2023/08.09.2023
Reykjalundur  Sjálfseignastofnun 22.12.2022
Ríkiskaup  Ríkisstofnun
Ríkislögreglustjórinn  Ríkisstofnun  02.03.2012
Sjúkrahúsið á Akureyri  Ríkisstofnun  14.02.2022
Sjúkratryggingar Íslands  Ríkisstofnun  11.10.2016
Skipulagsstofnun  Ríkisstofnun  15.02.2013
Skógræktarfélag Íslands
 Sjálfseignastofnun  13.04.2021
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar  Ríkisstofnun  23.09.2020
Tilraunastöð Háskólans að Keldum - viðauki 
 Ríkisstofnun  20.10.2006/05.12.2017
Tryggingastofnun ríkisins  Ríkisstofnun  14.05.2019
Umhverfisstofnun 
 Ríkisstofnun  11.07.2017
Vatnajökulsþjóðgarður  Ríkisstofnun05.06.2019
Veðurstofa Íslands - viðauki
 Ríkisstofnun  30.12.2009/18.01.2018
Vegagerðin - samkomulag
 Ríkisstofnun  16.03.2007/09.02.2012

Vinnueftirlit ríkisins

 Ríkisstofnun

 25.08.2016

Vör Sjávarrannsóknarsetur við Breiðarfjörð
 Einkafyrirtæki  11.04.2007
Þekkingarnet Þingeyinga  Sjálfseignastofnun  15.06.2020
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
 Ríkisstofnun  12.12.2006
Þjóðminjasafn Íslands  Ríkisstofnun  28.11.2013
Þjóðskrá Íslands  Ríkisstofnun  21.06.2017

Eldri samningar - fallnir úr gildi


Stofnun   
Framkvæmdasýsla ríkisins 12.05.2006 
Framkvæmdasýsla ríkisins 13.11.2013
Ferðamálastofa  26.09.2006
Fiskistofa 05.12.2008
Geislavarnir ríkisins 23.10.2006
Hafrannsóknarstofnunin - sjókjarasamningur - viðauki 1 10.05.2012
Hagstofa Íslands 16.08.2006
Háskóli Íslands - viðauki við stofnanasamning  08.12.2017
Heilbrigðisstofnun Suðurlands(Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja)
29.05.2006
Héraðsskógar 26.09.2006 
Iðntæknistofnun 12.05.2006
Krabbameinsfélagið 01.12.2006
Landbúnaðarháskóli Íslands 16.01.2009
Landgræðslan - bókun - bókun - bókun 28.03.2006/03.04.2012
Landhelgisgæslan 06.07.2006
Landspítali háskólasjúkrahús - viðauki - viðauki 12.07.2006/30.08.2007
 Landspítali 20.06.2014
 Landspítali 20.06.2014
 Landspítali  Landspítali 

 01.01.2015
22.05.2018
  Lyfjastofnun - Viðauki 14.11.2006 / 20.12.2007 
 Matvælastofnun - Landbúnaðarstofnun  23.05.2007
 Náttúrufræðistofnun Íslands 12.06.2006
 Náttúrufræðistofnun Íslands 24.01.2013
 Náttúrustofa Austurlands 01.06.2017
Náttúrustofa Norðausturlands - 01.06.16-31.12.17 21.09.2006 / 19.12.2018
 Náttúrustofa Norðurlands vestra - viðauki  24.04.2006/24.10.2007
 Náttúrustofa Reykjanes 07.12.2007
 Náttúrustofa Suðurlands  31.03.2008
  Náttúrustofa Suðausturlands  - viðauki 01.08.2013 
 Náttúrustofa Suðvesturlands 11.04.2018
 Náttúrustofa Vesturlands - 01.06.16-01.01.18 31.12.2007 / 19.12.2018

Náttúrustofa Vestfjarða

10.05.2019
 Náttúrustofa Vestfjarða11.09.2007
 Neytendastofa 08.01.2008
 Norðurlandsskógar 14.06.2006
Rannsóknarmiðstöð Íslands - Rannís  16.11.2018 
Rannsóknarmiðstöð Íslands - RANNIS 08.12.2006
 Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins - bókun 23.05.2006/12.06.2007
RARIK ohf. 26.06.2014
  Raunvísindastofnun Háskólans  29.12.2006
 Reykjalundur 21.12.2006
Reykjalundur  04.02.2015
 Samgöngustofa (Flugmálastjórn og Umferðarstofa) 26.07.2006
 Suðurlandsskógar 14.06.2006 
 Skipulagsstofnun 01.06.2006
 Skógrækt ríkisins - fylgiskjal 1 20.12.2006
 Skógrækt ríkisins 08.01.2015
 Skógræktarfélag Íslands 04.04.2007
 Skjólskógar 19.12.2006
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 16.08.2006
 Tryggingastofnun ríkisins 09.06.2006 
 Umhverfisstofnun - bókun - viðauki - samstarfsnefnd 23.06.2006/06.06.2008
 Vatnajökulsþjóðgarður  28.09.2011
 Veiðimálastofnun 23.05.2006
 Veiðimálastofnun
12.11.2014
  Vesturlandsskógar 14.06.2006
 Vinnueftirlit ríkisins - viðauki 13.01.2015 04.12.2006/23.09.2008
 Þekkingarsetur Þingeyinga - viðauki 1 08.09.2006/02.09.2008

Núverandi stofnanir sem bókun 2 frá 28. maí 2014 nær til eru: Barnaverndarstofa, Fangelsismálastofnun, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Hagstofan, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Landlæknir, Landmælingar, Landsbókasafn, Matvælastofnun, Orkustofnun, Rannís, Ríkiskaup, Ríkislögreglustjóri, Ríkisskattstjóri, Samgöngustofa, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra, Sjúkrahúsið á Akureyri, Sjúkratryggingar, Tilraunastöð Háskólans á Keldum, Tollstjóri, Tryggingastofnun ríkisins, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Umhverfisstofnun, Veðurstofa, Vinnueftirlitið, Vinnumálastofnun, Þjóðleikhús, Þjóðminjasafn og Þjóðskjalasafn.