Verkföll og verkfallsaðgerðir

Á þessari vefsíðu er að finna ýmsar upplýsingar fyrir félagsmenn í verkfallsaðgerðum.  Samkvæmt lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna nr. 94/1986 ber fulltrúum atvinnurekanda að auglýsa verkfallslista, að undangengu samráði við stéttarfélög, eigi síðar en 1. febrúar ár hvert.  Hér fyrir neðan er að finna upplýsingar um þau störf sem eru undanþegin verkfallsheimild og lýsingu/rökstuðning fyrir þeim störfum.  Einnig er að finna upplýsingar um undanþágunefnd, verkfallsstjórn og ýmis gögn vegna verkfallsvörslu.


Verkfallslistar

Eftirfarandi störf hjá eftirfarandi aðilum eru undanþegin verkfallsheimild.

Reykjavíkurborg

Eftirfarandi störf hjá Reykjavíkurborg eru undanþegin verkfallsheimild.
Svið/Deild Starfsheiti  Tegund  Fjöldi Afstaða félags: Samþykkt /Hafnað
Umhverfissvið/ Húsdýragarðurinn Forstöðumaður Dagvinna   1 Samþykkt, desember 2016

Ríkið

Eftirfarandi beiðnir hafa borist frá ríkinu á árinu 2016 um störf sem ríkið hefur óskað eftir að séu undanþegin verkfallsheimild. Afstaða félagsins kemur fram hér fyrir neðan, ýmist samþykkt eða hafnað.
Ráðuneyti Stofnun  Svið/Deild Starfsheiti  Lýsing starfa  Tegund Fjöldi Afstaða félags:  Samþykkt/Hafnað
Mennta- og menningarmálaráðuneytið Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum  Sýkladeild Líffræðingur    Dagvinna  1 Hafnað, desember 2016

Ráðuneyti Stofnun  Svið/Deild Starfsheiti  Lýsing starfa  Tegund Fjöldi Afstaða félags:  Samþykkt/Hafnað
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti  Fiskistofa  Kerfisdeild Deildarstjóri kerfisdeildar    Dagvinna  1 Hafnað, desember 2016

Ráðuneyti Stofnun  Svið/Deild Starfsheiti  Lýsing starfa  Tegund Fjöldi Afstaða félags:  Samþykkt/Hafnað
Innanríkisráðuneyti Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu    Sérfræðingur   Dagvinna  1 Samþykkt, desember 2016

Ráðuneyti Stofnun  Svið/Deild Starfsheiti  Lýsing starfa  Tegund Fjöldi Afstaða félags:  Samþykkt/Hafnað
Velferðarráðurneyti Geislavarnir ríkisins Aðstoðarforstjóri   Dagvinna  1 Hafnað, desember 2016 
Velferðarráðuneyti Geilsavarnir ríkisins   Viðbúnaðarstjóri   Dagvinna  1  Hafnað, desember 2016
Velferðarráðuneyti  Landspítali  Aðgerðarsvið/Blóbankinn  Deildarstjóri   Dagvinna   1  Hafnað, desember 2016
Velferðarráðuneyti  Landspítali  Aðgerðarsvið/Blóðbankinn  Náttúrufræðingur   Dagvinna 08:00-16:00 eða 09:00-17:00 6 4 Hafnað, desember 2016 Samþykkt, desember 2016
Velferðarráðuneyti  Landspítali  Aðgerðarsvið/Blóðbankinn  Náttúrufræðingur   Bakvakt 16:00-08:00 virka daga  og 00:00-00:00 um helgar 2 1 Hafnað, desember 2016 Samþykkt, desember 2016
Velferðarráðuneyti  Landspítali Lyflækningasvið/Rannsóknastofa í taugalífeðlisfræði Náttúrufræðingur   Dagvinna  1  Hafnað, desember 2016
Velferðarráðuneyti  Landspítali Rannsóknarsvið/Erfða- og sameindalæknisfræðideild Náttúrufræðingur   Dagvakt 1  Hafnað, desember 2016
Velferðarráðuneyti  Landspítali  Ransóknarsvið/Erfða- og sameindalæknisfræðideild Náttúrufræðingur   Bakvakt  1  Hafnað, desember 2016
Velferðarráðuneyti  Landspítali  Rannsóknarsvið/Frumulíffræði Náttúrufræðingur   Dagvinna 1 Hafnað, desember 2016
Velferðarráðuneyti  Landspítali  Rannsóknarsvið/Ónæmisfræðideild Náttúrufræðingur   Bakvakt  1  Samþykkt, desember 2016
Velferðarráðuneyti  Landspítali  Rannsóknarsvið/Veirufræðideild Náttúrufræðingur   Bakvakt 1 Hafnað, desember 2016

Ráðuneyti Stofnun  Svið/Deild Starfsheiti  Lýsing starfa  Tegund Fjöldi Afstaða félags:  Samþykkt/Hafnað
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Náttúrufræðistofnun Íslands Safna og flokkunarfræðideild  Forstöðumaður    Dagvakt  1  Hafnað, desember 2016

Ráðuneyti Stofnun  Svið/Deild Starfsheiti  Lýsing starfa  Tegund Fjöldi Afstaða félags:  Samþykkt/Hafnað
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands Athugana- og tæknisvið Hópstjóri veðurmælakerfa   Dagvinna 1 Hafnað, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðueyti Veðurstofa Íslands Athugana- og tæknisvið Sérfræðingur í fjarkönnun   Dagvinna 1 Hafnað, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands Eftirlits- og spásvið Framkvæmdastjóri   Dagvinna 1 Hafnað, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands Eftirlits- og spásvið Náttúruvársérfræðingur   Bakvakt 1 Hafnað, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands Eftirlits- og spásvið Náttúruvársérfræðingur   24 stunda vakt 1 Samþykkt, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands  Eftirlits- og spásvið Veðurfræðingur   Bakvakt 1 Hafnað, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands Eftirlits- og spásvið  Veðurfræðingur   24. stunda vakt  1 Samþykkt, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands  Eftirlits- og spásvið Snjóflóðasérfræðingur   Dagvakt  1 Hafnað, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands  Eftirlits- og spásvið Veðurfræðingur   Vaktavinna  1 Samþykkt, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands  Eftirlits- og spásvið Veðurfræðingur   Bakvakt  1 Hafnað, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands  Skrifstofa forstjóra Náttúruvárstjóri náttúruvárvaktar   Dagvakt  1 Hafnað, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands Úrvinnslu- og rannsóknasvið  Sérfræðingur í jarðskorpurannsóknum   Dagvakt  1 Hafnað, desember 2016
Umhverfis- og auðlindaráðuenyti Veðurstofa Íslands Úrvinnslu og rannsóknasvið Sérfræðingur í veðursjárrannsóknum og -eftirliti   Dagvakt 1 Hafnað, desember 2016

Verkfallsaðgerðir

Verkfallsaðgerðir 2016

Engar verkfallsaðgerðir voru boðaðar 2016.

Verkfallsaðgerðir 2015

Verkfallsaðgerðir voru boðaðar hjá rikinu á árinu 2015.

Verkföll og verkfallsaðgerðir - Ríki

Athugið! Verkfallsaðgerðir hafa verið boðaðar hjá ríkinu.

Verkfallsboðun

Dagsetning 

Stofnun

 Hefst

 Lýkur

7. apríl 2015

Landspítali

 00:00

 Ótímabundið

9. apríl 2015

Allir ríkisstarfsmenn

Nánari upplýsingar um dagskrá dagsins í Reykjavík!

Nánari upplýsingar um dagskrá dagsins á Akureyri!

 12:00

 16:00

20. apríl 2015

Matvælastofnun

 00:00

 Ótímabundið

Undanþágulisti frá verkfallsheimild

Ráðuneyti Stofnun  Deild Starfsheiti  Tegund vaktar Fjöldi á vakt
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu    Sérfræðingur    1
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Veðurstofa Íslands Spávakt  Veðurfræðingur 24. stunda vakt  1
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti  Veðurstofa Íslands   Fag- og vaktstjóri ofanflóðavaktar Dagvakt  1
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti  Veðurstofa Íslands   Fag- og vaktstjóri jarðvárvaktar Dagvakt  1
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti  Veðurstofa Íslands   Framkvæmdastjóri eftirlits og spásviðs Dagvakt  1
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti  Veðurstofa Íslands   Náttúruvárstjóri náttúruvárvaktar Dagvakt  1
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti  Veðurstofa Íslands    Jarðvársérfræðingur Dagvakt  1
Velferðarráðuneyti Landspítalinn - Rannsóknasvið Erfða- og sameindalæknisfræðideild   Náttúrufræðingur Bakvakt (virkir dagar 08:00-16:00)  1
Velferðarráðuneyti Landspítalinn - Rannsóknasvið Frumulíffræði  Náttúrufræðingur Dagvakt (virkir dagar 08:00-16:00/09:00-17:00)  1
Velferðarráðuneyti Landspítalinn - Rannsóknasvið Veirufræðideild  Náttúrufræðingur Bakvakt (allir dagar 08:00-00;00?) 1
Velferðarráðuneyti Landspítali - Rannsóknasvið Ónæmisfræðideild  Náttúrufræðingur Bakvakt (virkir dagar 08:00-00:00 og helgar 08:00-08:00?)  1
Velferðarráðuneyti Landspítalinn - Skurðlækningasvið - Blóðbankinn Þjónusturannsóknir og blóðhlutavinnsla  Náttúrufræðingur Dagvinna (virkir  dagar 08:00-16:00 (2) og 09:00-17:00 (2))  4

Lýsing starfa/rökstuðningur fyrir störfum á undanþágulistum

Heiti starfs   Lýsing  Heimild
Erfða- og sameindalæknisfræðideild -  Bakvakt: Vegna akút sýna, m.a. alvarlegra litningagalla hjá nýburum, hvítblæði og vegna erfðatengdra galla í fóstrum og nýburum Rökstuðningur frá Landspítala, dags. 20.12.2012
Frumulíffræði - Dagvakt: Fyrir akút sýni v/stökkbreytingagreininga m.t.t. vals á lyfjum við krabbameinsmeðferð Rökstuðningur frá Landspítala, dags. 20.12.2012
Veirufræðideild - Bakvakt: Vegna greiningar sýna m.t.t. alvarlegra veirusýkinga og veirusýkingafaraldra Rökstuðningur frá Landspítala, dags. 20.12.2012
Ónæmisfræðideild - Bakvakt: Um er að ræða vakt náttúrufræðings til að sjá um þjónusturannsóknir er snúa að eftirfarandi þáttum:

1) Virknipróf hvítfruma (fjölmörg mismunandi mjög sérhæfðar rannsóknir).

2) Fæðifrumusjár greining

Ofangreindar rannsóknir eru framkvæmdar til greiningar og eftirlits fjölmargra alvarlegra sjúkdóma, m.a. meðfæddra og áunninna ónæmisgalla, greining og meðferð HIV sýktra, ýmissa sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdóma, hvítblæði, eftirfylgni eftir mergskipti og líffæragjafir o.fl.

Af þessu má sjá að um gríðarlegar mikilvægar rannsóknir er að ræða sem í mörgum tilvikum eru sjúkdóms greinandi eða lífsnauðsynlegar við mat á bráðatilvikum.  Þetta eru mjög sérhæfðar rannsóknir sem eingöngu er á færi sérfræðinga með mikla þjálfun í þeirri aðferðarfræði sem um ræðir.  Ef tryggja á öryggi sjúklinga er það forgangsmál að viðhöfð sé bakvakt náttúrufræðings til að framkvæma ofangreindar rannsóknir þegar þörf krefur.  Um er að ræða nauðsynlegustu heilbrigðisþjónustu.

 (úr greinargerð íslenska ríkisins, nr. 10. Lagt fram í Félagsdómi 30. mars 2015).
Þjónusturannsóknir og blóðhlutavinnsla - Dagvinna og Bakvakt Blóðbankinn annast söfnun, vinnslu, veiruskipun blóðgjafa, gæðaeftirlit, birgðahald og afgreiðslu blóðhluta fyrir allar heilbrigðisstofnanir á Íslandi. 
Til að tryggja öryggi sjúklinga þarf að vera mögulegt að veiruskipa og mæla blóðrauða blóðgjafa.
Nauðsynlegt er að hafa starfsmenn til blóðhlutavinnslu, þar sem blóðhlutar eru ferskvara sem skemmist ef blóðhlutavinnsla fer ekki fram. 
Gæðaeftirlit blóðhluta er skylt skv. lögum, og þeir starfsmenn gera ennfremur mælingar á blóðhag blóðgjafa.
Lífsnauðsyn er á því að sjúklingar fái þá blóðhluta sem óskað er vegna bráðatilvika í verkföllum.
Þeir starfsmenn FÍN sem getið er í þessum lista eru nauðsynlegir til að mögulegt sé að afla, vinna og afgreiða blóðhluta vegna bráðatilvika í verkfalli.
Rökstuðningur frá Landspítala, dags. 20.12.2012

Dómar félagsmdóms:

Undanþágunefnd FÍN og Fjármálaráðuneytisins

Þegar verkfall er hafið er heimilt að kalla starfsmenn, sem eru í verkfalli, tímabundið til vinnu í þeim tilgangi að afstýra neyðarástandi. 

Samkvæmt 21. gr. laga nr. 94/1986 skal skipa nefnd tveggja manna sem ákveður hverjir skulu kvaddir til starfa skv. 20. gr. Annar nefndarmanna skal tilnefndur af því stéttarfélagi sem á í verkfalli en hinn af viðsemjanda þess. Ákvarðanir um kvaðningu til vinnu skulu teknar með atkvæðum beggja nefndarmanna og eru þær endanlegar.

Eftirtaldir aðilar sitaja í undanþágunefnd FÍN og Fjármálaráðuneytisins

Fulltrúi félags   Fulltrúi ráðuneytis
Fulltrúi 1 (aðalmaður vegna LSH, varamaður vegna MAST) Baldur Arnar Sigmundsson
Fulltrúi 2 (varamaður vegna LSH, aðalmaður vegna MAST) Leifur Bárðason

Verkferlar undanþágunefndar - Landspítali:

Ákvörðun um að senda inn undanþágubeiðni er tekin af deildarstjórum/yfirlæknum í samráði við framkvæmdastjóra sviðs og skal hún send til samskiptaaðila spítalans, Aldísar Magnúsdóttir, við undanþágunefnd ásamt rökstuðningi fyrir því af hverju heimila ætti undanþáguna.

Ferillinn er eftirfarandi:

  1. Yfirmenn deilda á senda Aldísi Magnúsdóttur erindi

  2. Aldís Magnúsdóttir sendir erindi á undanþágunefnd FÍN og Fjármálaráðuneytisins

  3. Undanþágunefnd tekur erindið fyrir og nær samhljóða niðurstöðu

  4. Undanþágunefnd sendir ákvörðun undanþágunefndar til Aldísar Magnúsdóttur og FÍN

  5. Aldís Magnúsdóttir upplýsir yfirmenn deilda um niðursstöðu undanþágunefndar

  6. FÍN upplýsir starfsmenn og verkfallsverði um niðurstöðuna

  7. Yfirmaður kallar starfsmann til starfa

Ef um neyðartilvik er að ræða utan venjulegs vinnutíma og ekki næst í deildarstjóra/yfirlækni, framkvæmdastjóra og/eða samskiptaaðila spítalans skal kalla starfsmann út og í beinu framhaldi senda erindi beint til undanþágunefndar með afriti á ofangreinda aðila.  

Verkferlar undanþágunefndar - Matvælastofnun:

Undanþágubeiðnir skulu innihalda rökstuðning fyrir því af hverju heimila ætti undanþáguna.

Ferillinn er eftirfarandi:

1. Fyrirtæki senda MAST, Jóni Gíslasyni, erindi um undanþágu

2. MAST, Jón Gíslason, sendir beiðni áfram á undanþágunefnd FÍN og Fjármálaráðuneytisins

3. Undanþágunefndin tekur erindið fyrir og nær samhljóða niðurstöðu

4. Ákvörðun undanþágunefndar er send til MAST, Jóns Gíslasonar, og FÍN

5. MAST upplýsir fyrirtæki um niðurstöðu og kallar starfsmenn til starfa í samræmi við niðurstöðu undanþágunefndar

6. Félag upplýsir starfsmenn og verkfallsverði um niðurstöðuna

Umsóknir um undanþágur

    
Tímabil  Skipulagseining Fj. starfa  Rökstuðningur  Niðurstaða   Dags. niðurstöðu
2. júní 2015, síðdegis, 4 klst. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna vinnslu stofnfrumna.  Þörf er á náttúrufræðingi til starfa vegna þessa.   Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.    Gera þarf mælingar á innihaldi hinnar söfnuðu einingar, snöggfrysta hana og koma í tryggilega geymslu í köfnunarefni.  Gert er ráð fyrir að meðferð græðlingsins taki uþb. 4 klst .
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason sé kallaðir til starfa vegna þessa.
Samþykkt

01.06.2015

kl. 20:17

2. júní 2015, kl. 08:30 - 11:30 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.  Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Gert er ráð fyrir að mælingin taki 1-3 klst. eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.
Samþykkt

01.06.2015

kl. 20:14 

27. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

22.05.2015

kl. 10:13

Vika 23 Matvælastofnun Til að annast skjalskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt 

22.05.2015

kl. 10:12

27. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

22.05.2015

kl. 10:12

22. maí 2015, síðdegis, 3-5 klst. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna vinnslu stofnfrumna.  Þörf er á náttúrufræðingi til starfa vegna þessa.   Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.    Gera þarf mælingar á innihaldi hinnar söfnuðu einingar, snöggfrysta hana og koma í tryggilega geymslu í köfnunarefni.  Gert er ráð fyrir að meðferð græðlingsins taki 3-5 klst eftir atvikum. Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason sé kallaðir til starfa vegna þessa. Samþykkt

22.05.2015

kl. 07:51

22. maí 2015, að morgni, 1-3 klst. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.  Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Gert er ráð fyrir að mælingin taki 1-3 klst. eftir atvikum. Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Ólafur E. Sigurjónsson náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa. Samþykkt

22.05.2015

kl. 07:51

22. maí 2015, kl. 8:00 - 14:00 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Vinna þarf rauðkornaþykkni og blóðflögur úr heilblóðiSótt er um undanþágu vegna eins náttúrufræðings (ónafngreindur) til blóðhlutavinnslu 22. maí kl. 08-14
til að tryggja blóðhlutabirgðir og jafnframt létta á vinnuálagi starfsmanna.
Samþykkt

21.05.2015

kl. 16:59

27. maí 2015, 1 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

21.05.2015

kl. 15:32

21. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings Samþykkt

21.05.2015

kl. 13:09

21. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

21.05.2015

kl. 12:49

21. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

21.05.2015

kl. 12:33

21. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

21.05.2015

kl. 12:32

27. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

21.05.2015

kl. 12:30

27. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

21.05.2015

kl. 12:28

19. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalskouðn/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

21.05.2015

kl. 12:23

21. maí 2015, frá 13:00 - 20:00. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Vinna þarf úr heilblóði blóðflögur vegna mikillar notkunar á blóðflögum þessa dagana. Sótt er um undanþágu vegna eins náttúrufræðings til blóðhlutavinnslu. Samþykkt

21.05.2015

kl. 12:18

21. maí 2015 ca. 12:00 - 19:00 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Vinna þarf úr heilblóði blóðflögur vegna mikillar notkunar á blóðflögum þessa dagana. Sótt er um undanþágu vegna eins náttúrufræðings til blóðhlutavinnslu. Hafnað

21.05.2015

kl. 11:33

20. maí 2015 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu til að kalla inn Jón Þór Bergþórsson, náttúrfræðing til að framkvæma rannsókn með flæðifrumusjá. Samþykkt

20.05.2015

kl. 16:12

21. maí 2015, fyrir hádegi Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Fyrirhuguð er inngjöf á blóðmyndandi stofnfrumum.
Þörf er á einum náttúrufræðingi til starfa vegna þessa. Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Gert er ráð fyrir að þíðing og undirbúningur græðlingsins við inngjöf taki 3-5 klst eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingar verði kallaðir til starfa vegna þessa.
Samþykkt

20.05.2015

kl. 16:10

21. maí 2015, síðdegis, 3-5 klst. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna vinnslu stofnfrumna.  Þörf er á náttúrufræðingi til starfa vegna þessa.   Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.    Gera þarf mælingar á innihaldi hinnar söfnuðu einingar, snöggfrysta hana og koma í tryggilega geymslu í köfnunarefni.  Gert er ráð fyrir að meðferð græðlingsins taki 3-5 klst eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason sé kallaðir til starfa vegna þessa.
Samþykkt

20.05.2015

kl. 16:08

21. maí 2015, að morgni, 1-3 klst. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.  Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Gert er ráð fyrir að mælingin taki 1-3 klst. eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Ólafur E Sigurjónsson náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.
Samþykkt

20.05.2015

kl. 16:07

20. maí 2015, kl. 8:00 - 14:00 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um leyfi fyrir einn náttúrufræðing aukalega til blóðhlutavinnslu. Samþykkt

20.05.2015

kl. 15:47

20. maí 2015, kl. 8:00 - 14:00. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um leyfi fyrir einn náttúrufræðing aukalega til blóðhlutavinnslu. Samþykkt

20.05.2015

kl. 15:07

20. maí 2015, síðdegis, 3-5 klst. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna vinnslu stofnfrumna.  Þörf er á náttúrufræðingi til starfa vegna þessa.   Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.    Gera þarf mælingar á innihaldi hinnar söfnuðu einingar, snöggfrysta hana og koma í tryggilega geymslu í köfnunarefni.  Gert er ráð fyrir að meðferð græðlingsins taki 3-5 klst eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason sé kallaðir til starfa vegna þessa.
Samþykkt

20.05.2015

kl. 13:43

20. maí 2015, að morgni, 1-3 klst. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.  Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Gert er ráð fyrir að mælingin taki 1-3 klst. eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.
Samþykkt

20.05.2015

kl. 13:43

20.05.2015, að morgni, 1-3 klst. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.  Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Gert er ráð fyrir að mælingin taki 1-3 klst. eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.
Samþykkt

20.05.2015

kl. 10:25

           
19. maí 2015, síðdegis, 1-3 tímar Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna vinnslu stofnfrumna.  Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.    Gera þarf mælingar á innihaldi hinnar söfnuðu einingar, snöggfrysta hana og koma í tryggilega geymslu í köfnunarefni.  Gert er ráð fyrir að meðferð græðlingsins taki 3-5 klst eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Ólafur E. Sigurjónsson sé kallaðir til starfa vegna þessa.

Samþykkt

 18.05.2015

kl. 14:53

19. maí 2015, að morgni 1-3 tímar Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.  Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Gert er ráð fyrir að mælingin taki 1-3 klst. eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa
Samþykkt

18.05.2015

kl. 14:53

19. maí 2015 Matvælastofnun 1 Mast óskar eftir eftirlitsmanni. Samþykkt

18.05.2015

kl. 17:05

19. maí 2015 Matvælastofnun 1 Mast óskar eftir eftirlitsmanni. Samþykkt

18.05.2015

kl. 17:57

19. maí, 26.-28. maí 2015 Matvælastofnun 1 Daganna 26 - 28 maí nk. er fyrirhugað að halda norrænan sérfræðingafund á sviði fæðubótarefna. Fundurinn er haldinn að hluta í samstarfi við annan norrænan sérfræðingahóp á sviði lyfjamála. Íslensk yfirvöld hafa það hlutverk að skipuleggja dagskrá fundarins og sjá um annað utanumhald. Katrín Guðjónsdóttir, starfsmaður Matvælastofnunar hefur haft veg og vanda að þessari skipulagningu og hefur sinnt fundarsetu á þessum fundum fh. stofnunarinnar. Af þessum sökum fer Matvælastofnun fram á við undanþágunefndina að Katrínu Guðjónsdóttur verði veitt undanþága frá verkfallinu 19. maí og 26 til 28. maí nk. Samþykkt

18.05.2015

kl. 10:45

18. maí 2015, 2 klst Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

18.05.2015

kl. 10:32

27. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

18.05.2015

kl. 10:31

28. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

18.05.2015 

kl. 10:13

28. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast sjkjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

18.05.2015

kl. 10:11

18. maí 2015, síðdegis, 3-5 tímar  Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna vinnslu stofnfrumna.  Þörf er á náttúrufræðingi til starfa vegna þessa.   Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.    Gera þarf mælingar á innihaldi hinnar söfnuðu einingar, snöggfrysta hana og koma í tryggilega geymslu í köfnunarefni.  Gert er ráð fyrir að meðferð græðlingsins taki 3-5 klst eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason sé kallaðir til starfa vegna þessa.

Samþykkt

15.05.2015

kl. 14:55

18. maí 2015, að morgni, 1-3 tímar Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.   Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Gert er ráð fyrir að mælingin taki 1-3 klst. eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.
Samþykkt

15.05.2015

kl. 14:55

18.-22. maí, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

15.05.2015

kl. 13:07

13. eða 15. maí 2015 Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

13.05.2015

kl. 16:58

15. maí 2015 Matvælastofnun 1 Mast óskar eftir eftirlitsmanni. Samþykkt

13.05.2015

kl. 16:51 

14. maí 2015, kl. 08-14 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  1 Framundan eru margir samfelldir frídagar og dagar þar sem ekki fer fram fram venjuleg blóðsöfnun. Blóðbankinn ber ábyrgð á því að aðgengi landsmanna að nægum blóðhlutabirgðum sé ávallt tryggt. Sótt er um undanþágu til að kalla út einn náttúrufræðing til blóðhlutavinnslu. Samþykkt

13.05.2015

kl. 15:50

 13. maí 2015, seinnipartinn Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Framundan eru margir samfelldir frídagar og dagar þar sem ekki fer fram fram venjuleg blóðsöfnun. Blóðbankinn ber ábyrgð á því að aðgengi landsmanna að nægum blóðhlutabirgðum sé ávallt tryggt. Sótt er um undanþágu til að kalla út einn náttúrufræðing til blóðhlutavinnslu. Samþykkt

13.05.2015

kl. 14:17

15.-18. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað 

13.05.2015

kl. 12:33

Ótilgreint Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

13.05.2015

kl. 12:29

13. maí 2015, 4 klst. Matvælastofnun 1 Mast óskar eftir búfjáreftirlitsmanni. Samþykkt

13.05.2015

kl. 11:08

13. maí 2015 Rannsóknasvið, veirufræðideild 1

Vísað er í skeyti frá sóttvarnalækni: Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af greiningu tilkynningaskyldra sjúkdóma í yfirstandandi verkfalli. Tilkynningaskyldir sjúkdómar eru í eðli sínu hættulegir einstaklingum og samfélaginu öllu ef ekki tekst að greina einstaklinga snemma og bregðast við með réttum hætti. Það er því einlæg ósk sóttvarnalæknis að undanþága fáist fyrir greiningu tilkynningaskyldra sjúkdóma á rannsóknarstofu í veirufræði í yfirstandandi verkfalli og einnig til reglubundinnar skimunar fyrir þessum sjúkdómum hjá þunguðum konum og fíkniefnaneytendum. Tilkynningaskyldir sjúkdómar eru HIV, Hepatitis A, B og C og Rauðir hundar.  Nú liggja fyrir um 600 óunnin sýni í frysti.  Erfitt er að áætla hversu langan tíma það mun taka að vinna upp þessar rannsóknir en samþykki undanþágunefnd þessa beiðni má ætla að sambærileg beiðni muni berast næstu daga (fyrir virka daga).  Fyrst um sinn vegna frummælinga og þegar líða fer á ferlið vegna frekari staðfestingarprófa.

Hafnað

13.05.2015

kl. 07:33

27. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

12.05.2015

kl. 18:17

27. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

12:05.2015

kl. 18:17

21. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

12.05.2015

kl. 18:17

 Ótilgreint Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

12.05.2015

kl. 18:13

13. maí 2015, hálfur dagur Rannsóknasvið, veirufræðideild 1 Sótt er um undanþágu frá verkfalli fyrir Þóru B. Björnsdóttur, náttúrufræðing á veirufræðideild.  Óskað er eftir að hún komi til starfa á morgun fyrir hádegi til að senda sýni til erlendis til frekari greiningar.  Sýni sem þessi þurfa að pakkast með ákveðnum hætti til að senda á milli landa.  Þóra hefur sérþekkingu á hvernig skulu pakka þessum sýnum.  Starfsmaður á bakvakt er ekki með þessa þekkingu.  Áætlað er að þetta taki í það heila ca. hálfan dag. Samþykkt

12.05.2015

kl. 17:12

12. maí 2015 Rannsóknasvið, ónæmisfræðideild 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Ingu Skaftadóttur, á Ónæmisfræðideild Landspítala.
 Um er að ræða bráðasýni frá sjúklingi. Það þarf að gera mjög sérhæfða rannsókn á virkni hvítkorna sem eingöngu er á færi Ingu að svo stöddu. Sýnið er komið í hús og vinnsla þess þarf að hefjast strax ef það á ekki að skemmast.
Samþykkt

12.05.2015

kl. 13:49

12. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun Mast óskar eftir búfjáreftirlitsmanni við eftirlit. Samþykkt

 12.05.2015

kl. 12:12

12. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

11.05.2015

kl. 10:45

11. maí 2015, 2 tímar Matvælastofnun   1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings Samþykkt

11.05.2015

kl. 10:44

8. maí 2015 Rannsóknasvið, Erfða- og sameindafræðideild 1 Sótt er um undanþágu til að kalla til starfa sérhæfðan náttúrfræðing, Helgu Hauksdóttur, til að gera örflögugreiningu á erfðamengi.  Um er að ræða sérhæfða rannsókn sem hún er sérfræðingur  í. Samþykkt

07.05.2015

kl. 16:47

6. maí 2015, kl. 11:00 Rannsóknasvið, frumulíffræðideild 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Ingu Skaftadóttur, á Ónæmisfræðideild Landspítala.
Óskað er eftir undanþágu fyrir keyrslu sýnis,  á rannsóknarstofu í ónæmisfræði.
Samþykkt

06.05.2015

kl. 11:50

6. maí 2015, 8 klst. Matvælastofnun  1 Mast óskar eftir eftirlitsmanni.  

06.05.2015

kl. 11:24

 30. apríl 2015, 8 klst. Matvælastofnun 1 Mast óskar eftir búfjáreftirlitsmanni við eftirlit. Samþykkt

29.04.2015

kl. 15:47 

Á næstu dögum Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

29.04.2015

kl. 15:46

30. apríl 2015, 8 klst. Matvælastofnun

MAST óskar eftir búfjáreftirlitsmanni við eftirlit.

Samþykkt

29.04.2015

kl. 15:36

29. apríl 2015 Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Samþykkt

29.04.2015

kl. 15:26

29. apríl 2015 Matvælastofnun 1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings Hafnað

29.04.2015

kl. 11:09

 28. apríl 2015 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta   1 Óskað er eftir undanþágu fyrir Ernu Sigurðardóttur líffræðing í Blóðbanka til að gera við smitskimsvél í Blóðbanka. Vélin vill ekki starfa þannig að starfsmaður í vinnu þurfti frá að hverfa.
Erna er umsjónarmaður smitskims í Blóðbankanum og er talið að hún geti lagfært þá bilun sem um ræðir.
Sótt er um undanþágu til að kalla hana út nú þegar til þess að lagfæra tækið og gera það starfhæft.
Það er algerlega nauðsynlegt að gert sé fljótt við umrætt tæki.
Samþykkt

28.04.2015

kl. 16:13

 28. apríl 2015 Rannsóknarsvið - Rannsóknakjarni í blóðmeinafræði 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Jón Þór Bergþórsson,  á Rannsóknarkjarna í blóðmeinafræði á Landspítala. Jón Þór er ábyrgur fyrir rekstri frumuflæðisjárgreiningar blóðmeina á blóðmeinafræðideild, en þarna fara m.a. fram greiningar bráðahvítblæðis hjá fullorðnum og börnum, eitilkrabbameina og fleiri mergmeina í blóði, beinmerg, mænuvökva osfrv.
Nú hafa borist sýni frá 2 sjúklingum sem nauðsynlegt er að rannsaka vegna meðferðarákvarðana. Óskum við því eftir því að fá að kalla inn Jón Þór Bergþórsson í þessu skyni.
Samþykkt

28.04.2015

kl. 11:39

28. apríl 2015, um kl. 14:00 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta   1 Fyrirhuguð er inngjöf blóðmyndandi stofnfrumna á blóðlækningadeild LSH.
Þörf er á einum náttúrufræðingi til starfa vegna þessa. Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.
Gert er ráð fyrir að þíðing og undirbúningur græðlingsins við inngjöf taki 3-5 klst eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingar verði kallaðir til starfa vegna þessa.
Samþykkt

28.04.2015

kl. 09:09

28. apríl 2015, 1-3 klst. Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1

Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.  Óskað er eftir mælingu á stofnfrumum hjá sjúklingi sem áætlað er að safna stofnfrumum hjá þennan dag. Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.

Samþykkt

27.04.2015

kl. 18:39

28. apríl 2015,  1-3 klst síðdegis Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta 1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna vinnslu stofnfrumna.  Gera má ráð fyrir að fyrirhuguð söfnun stofnfrumna á blóðlækningadeild LSH ljúki síðdegis þriðjudaginn 28. apríl 2015. Þörf er á náttúrufræðingi til starfa vegna þessa.   Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.    Gera þarf mælingar á innihaldi hinnar söfnuðu einingar, snöggfreysta hana og koma í tryggilega geymslu í köfnunarefni.  Gert er ráð fyrir að meðferð græðlingsins taki 3-5 klst eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.
 
Samþykkt 27.04.2015

kl. 18:39

27. eða 28. apríl 2015, 2 klst. Matvælastofnun  1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

27.04.2015

kl. 12:14

 24. apríl 2015 Rannsóknarsvið - Rannsóknakjarni í blóðmeinafræði  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Jón Þór Bergþórsson,  á Rannsóknarkjarna í blóðmeinafræði á Landspítala. 
Mæla þarf sýni frá sjúklingi með FACS aðferðinni.
Óskum við því eftir því að fá að kalla inn Jón Þór Bergþórsson í þessu skyni.
Samþykkt

24.04.2015

kl.14:54

24., 27. og 28. apríl 2015, 20 tímar Matvælastofnun MAST óskar eftir búfjáreftirlitsmanni við eftirlit.   Samþykkt 24.04.2015
24. apríl 2015 Matvælastofnun  1 Vegna innflutnings á lífrænum vörnum, fræjum og fl. Hafnað

24.04.2015

kl. 13:03

22. apríl 2015 Rannsóknarsvið - Rannsóknakjarni í blóðmeinafræði  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Jón Þór Bergþórsson,  á Rannsóknarkjarna í blóðmeinafræði á Landspítala. 
Jón Þór er ábyrgur fyrir rekstri frumuflæðisjárgreiningar blóðmeina á blóðmeinafræðideild, en þarna fara m.a. fram greiningar bráðahvítblæðis hjá fullorðnum og börnum, eitilkrabbameina og fleiri mergmeina í blóði, beinmerg, mænuvökva osfrv.
Borist hefur sýni sem þarfnast greiningar. Óskum við því eftir því að fá að kalla inn Jón Þór Bergþórsson í þessu skyni.
Samþykkt

22.04.2015

kl. 19:59 

22. apríl 2015, 2 klst. Matvælastofnun  1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað

22.04.2015

kl. 12:53

 22. apríl 2015 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  2 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.   Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Þessi mæling er nauðsynleg til að veita innsýn inn í ástand sjúklingsins og stýrir meðferð og söfnun þessa dags og etv næstu daga. eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.
 Samþykkt

21.04.2015

kl. 23:25

 22. apríl 2015 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  2

Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.  Óskað er eftir áframhaldansi mælingu og söfnun á stofnfrumum hjá sjúklingiSérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.


Samþykkt

21.04.2015

kl. 23:25

21. apríl 2015, 1 klst Matvælastofnun  1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað 

21.04.2015

kl. 12:59

21. apríl 2015, 1 klst. Matvælastofnun  1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoun vegna innflutnings. Hafnað

21.04.2015

kl. 12:58

21. apríl 2 klst. Matvælastofnun  1 Til að annast skjalaskooðun/vöruskoðun vegna innflutnings. Hafnað 21.04.2015
21. apríl 2015, 28. apríl 2015 og 5. maí 2015, 2 klst. Matvælastofnun  1 Til að annast skjalaskoðun/vöruskoðun vegna innflutnings.. Hafnað

20.04.2015

kl. 19:18

21. apríl 2015 Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  2 Sótt er um undanþágu fyrir 2 náttúrufræðinga í Blóðbanka á Landspítala. Þörf er á tveimur náttúrufræðingum til starfa vegna þessa. Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason og Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingar séu kallaðir til starfa vegna þessa.
Samþykkt

20.04.2015 

kl. 20:52

20. apríl 2015 Rannsóknarsvið - Rannsóknakjarni í blóðmeinafræði  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Jón Þór Bergþórsson,  á Rannsóknarkjarna í blóðmeinafræði á Landspítala. 
Sýni hefur borist sem nauðsynlegt er að greina hjá sjúklingi.  Óskum við því eftir því að fá að kalla inn Jón Þór Bergþórsson í þessu skyni.
Samþykkt

20.04.2015

kl. 11:59

16. apríl 2015, í ca. 3-5 klst.  Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  2 Sótt er um undanþágu fyrir 2 náttúrufræðinga í Blóðbanka á Landspítala vegna inngjafar á blóðmyndandi stofnfrumum. 
Fyrirhuguð inngjöf blóðmyndandi stofnfrumna á blóðlækningadeild LSH fimmtudaginn 16. apríl
Þörf er á tveimur náttúrufræðingum til starfa vegna þessa. Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.
Gert er ráð fyrir að þíðing og undirbúningur græðlingsins við inngjöf taki 3-5 klst eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason og Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingar séu kallaðir til starfa vegna þessa.
   
  
  
 Samþykkt

15.04.2015

kl. 11:15

15.04.2015, kl:08:45

Rannsóknarsvið - Rannsóknakjarni í blóðmeinafræði   Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Jón Þór Bergþórsson,  á Rannsóknarkjarna í blóðmeinafræði á Landspítala Samþykkt

15.04.2015

kl. 09:25

13.04.2015, kl. 11:45 Rannsóknarsvið - Rannsóknakjarni í blóðmeinafræði  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Jón Þór Bergþórsson,  á Rannsóknarkjarna í blóðmeinafræði á Landspítala. 
Sýni mun berast í dag frá sjúklingi.  Áframhaldandi meðferð byggir á þessari niðurstöðu og því varðar þetta öryggi sjúklingsins.  Óskum því eftir því að fá að kalla inn Jón Þór Bergþórsson í þessu skyni.
Samþykkt

13.04.2015

kl. 12:21

09.04.2015, kl. ca. 10:20 Rannsóknarsvið - Rannsóknakjarni í blóðmeinafræði  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Jón Þór Bergþórsson,  á Rannsóknarkjarna í blóðmeinafræði á Landspítala. 
Jón Þór er ábyrgur fyrir rekstri frumuflæðisjárgreiningar blóðmeina á blóðmeinafræðideild, en þarna fara m.a. fram greiningar bráðahvítblæðis hjá fullorðnum og börnum, eitilkrabbameina og fleiri mergmeina í blóði, beinmerg, mænuvökva osfrv.
Nýtt sýni hefur borist í dag sem þarf að rannsakast strax svo unnt sé að tryggja öryggi sjúklingsins og hefja viðeigandi meðferð. Óskum því eftir því að fá að kalla inn Jón Þór Bergþórsson í þessu skyni.
 Samþykkt

09.04.2015

kl. 10:49

08.04.2015, kl. ca. 15:30 Rannsóknarsvið-Ónæmisfræðideild  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Ingu Skaftadóttur, á Ónæmisfræðideild á Landspítala. Óskað er eftir undanþágu fyrir keyrslu sýnis í frumuflæðisjánni á rannsóknarstofu í ónæmisfræði.

 Samþykkt

08.04.2015

kl. 15:30

08.04.2015, kl. 15:30 Rannsóknarsvið - Rannsóknakjarni í blóðmeinafræði  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Jón Þór Bergþórsson, á Rannsóknarkjarna í blóðmeinafræði á Landspítala. Jón Þór er ábyrgur fyrir rekstri frumuflæðisjárgreiningar blóðmeina á blóðmeinafræðideild, en þarna fara m.a. fram greiningar bráðahvítblæðis hjá fullorðnum og börnum, eitilkrabbameina og fleiri mergmeina í blóði, beinmerg, mænuvökva osfrv.
Nú var að berast sýni sem þarf að rannsaka strax og r
annsóknin getur ekki beðið.    
 Samþykkt

08.04.2015

kl. 15:30

10. apríl, 12.-13. apríl, 14.-15. apríl, alls ca. 2 tímar Lyflækningasvið-Svefnrannsóknir  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Ernu Sif Arnardóttur (ESA),  á Svefnrannsóknum á Landspítala. 
Óskað eftir undanþágu til að stjórna vinnu við lán og uppsetningu CO2 húðmælis á A6 Lungnadeild .
 Samþykkt

 08.04.2015

kl. 13:34

8. apríl 2015, allt verkfallstímabilið Rannsóknasvið-Rannsóknakjarni í blóðmeinafræði  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing, Jón Þór Bergþórsson,  á Rannsóknarkjarna í blóðmeinafræði á Landspítala. 
Jón Þór er ábyrgur fyrir rekstri frumuflæðisjárgreiningar blóðmeina á blóðmeinafræðideild, en þarna fara m.a. fram greiningar bráðahvítblæðis hjá fullorðnum og börnum, eitilkrabbameina og fleiri mergmeina í blóði, beinmerg, mænuvökva osfrv. 1-3 sýni berast á hverjum degi og og hvert um sig tekur um 4 klukkustundir í greiningu. Þá berast okkur einnig sýni oft frá ófrískum konum sem orðið hafa fyrir áverka sem veldur grun um fóstur-móður blæðingu, sem afar þýðingarmikið er að greina sem allra fyrst til þess að tryggja öryggi móður og barns.
Það er algerlega nauðsynlegt að tryggja þessar greiningar samdægurs því annars er öryggi sjúklinga ógnað alvarlega þar sem öll meðferð og eftirmeðferð byggir á þessum niðurstöðum.
Óskað er eftir undanþágu í dagvinnu alla daga á meðan á verkfalli stendur.
 
 Hafnað

08.04.2015 

kl. 11:10

8. apríl 2015, síðdegis í ca. 3-5 klst. Aðgerðarsvið - Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  2 Sótt er um undanþágu fyrir 2 náttúrufræðinga í Blóðbanka á Landspítala vegna vinnslu stofnfrumna.Gera má ráð fyrir að fyrirhuguð söfnun stofnfrumna á blóðlækningadeild LSH ljúki síðdegis þriðjudaginn 8. apríl 2015. Þörf er á tveimum náttúrufræðingum til starfa vegna þessa.

Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Gera þarf mælingar á innihaldi hinnar söfnuðu einingar, snöggfreysta hana og koma í tryggilega geymslu í köfnunarefni. Gert er ráð fyrir að meðferð græðlingsins taki 3-5 klst eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason og Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingar séu kallaðir til starfa vegna þessa

 Samþykkt

07.04.2015

kl. 16:05 

8. apríl 2015, að morgni í ca. 1-3 klst.  Aðgerðarsvið - Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.  Að morgni þriðjudagsins 7. apríl 2015 verður óskað eftir mælingu á stofnfrumum hjá sjúklingi sem áætlað er að safna stofnfrumum hjá þennan dag. Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Þessi mæling er nauðsynleg til að veita innsýn inn í ástand sjúklingsins og stýrir meðferð og söfnun þessa dags og etv næstu daga. Gert er ráð fyrir að mælingin taki 1-3 klst. eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.

 Samþykkt

 07.04.2015

kl. 16:05

7. apríl 2015, síðdegis í ca. 3-5 klst.  Aðgerðarsvið - Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  2 Sótt er um undanþágu fyrir 2 náttúrufræðinga í Blóðbanka á Landspítala vegna vinnslu stofnfrumna.

Gera má ráð fyrir að fyrirhuguð söfnun stofnfrumna á blóðlækningadeild LSH ljúki síðdegis þriðjudaginn 8. apríl 2015. Þörf er á tveimum náttúrufræðingum til starfa vegna þessa.  Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi.Gera þarf mælingar á innihaldi hinnar söfnuðu einingar, snöggfreysta hana og koma í tryggilega geymslu í köfnunarefni. Gert er ráð fyrir að meðferð græðlingsins taki 3-5 klst eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason og Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingar séu kallaðir til starfa vegna þessa

 Samþykkt 06.04.2015
7. apríl 2015, að morgni í ca. 1-3 klst.   Aðgerðarsvið - Blóðbankinn, framleiðsla og þjónusta  1 Sótt er um undanþágu fyrir náttúrufræðing í Blóðbanka á Landspítala vegna mælingar á stofnfrumum.  Að morgni þriðjudagsins 7. apríl 2015 verður óskað eftir mælingu á stofnfrumum hjá sjúklingi sem áætlað er að safna stofnfrumum hjá þennan dag. Sérhæfðir starfsmenn Blóðbankans sinna þessu starfi. Þessi mæling er nauðsynleg til að veita innsýn inn í ástand sjúklingsins og stýrir meðferð og söfnun þessa dags og etv næstu daga. Gert er ráð fyrir að mælingin taki 1-3 klst. eftir atvikum.
Þess er óskað að leyfi fáist til þess að Níels Árni Árnason náttúrufræðingur sé kallaður til starfa vegna þessa.
 Samþykkt 06.04.2015

Verkfallsstjórn

Hlutverk verkfallsstjórnar er að skipuleggja verkfallsvörslu á meðan á verkfalli stendur.  Eftirtaldir sitja í verkfallsstjórn:

Nafn   Vinnustaður
 Una Bjarnadóttir  Landspítali - Ónæmisfræðideild
 Sunna Helgadóttir  Landspítali - Veirufræðideild
 Kristjana Bjarnadóttir  Landspítali - Blóðbanki

Verkfallsverðir skulu vera auðkenndir sem slíkir.

Vinna félagsmanna í verkfalli

Félagsmenn skulu hafa í huga að félagsmenn FÍN á undanþágulista eiga eingöngu að sinna nauðsynlegustu öryggisgæslu og heilbrigðisþjónustu á meðan á verkfalli stendur. 

Tilkynningar um mögulegt verkfallsbrot skal senda á netfangið formadurfin@bhm.is.

Verkfallsvarsla

Aðgangur verkfallsvarða að vinnustöðum, tilkynning frá Bryndísi Hlöðversdóttur, starfsmannastjóra Landspítala, 7. apríl 2015:

Á fundi starfandi forstjóra Landspítala Lilju Stefánsdóttur með formanni Ljósmæðrafélags Íslands og lögmanni BHM fyrr í dag voru rædd ýmis álitamál sem upp hafa komið í verkfalli því sem nú stendur yfir á Landspítala, m.a. varðandi verkfallsvörslu. Var sú ákvörðun tekin á fundinum að koma þeim efnisatriðum sem þar voru rædd formlega á framfæri við stjórnendur á Landspítala og forsvarsmenn félaganna sem eru í ótímabundnu verkfalli, ásamt formanni og lögmanni BHM. Er það gert til að auka upplýsingaflæði, auðvelda verkfallsvörðum að sinna skyldum sínum sem slíkum og tryggja snurðulausa framkvæmd verkfallsins án þess að öryggi og velferð sjúklinga sé ógnað.

Á fundinum kom fram að ágreiningur hafi komið upp í dag um aðgangsheimildir verkfallsvarða. Af hálfu spítalans kom fram sú afstaða að mikilvægt væri að hafa í huga að verkfallsverðir eru ekki í starfi fyrir spítalann á meðan þeir sinna verkfallsvörslu, heldur eru þeir að störfum fyrir stéttarfélagið og hafa aðgang sem slíkir. Í verkfallsvörslu felst annars vegar að kanna að einungis þeir séu í vinnu sem það mega samkvæmt undanþágulistum og hins vegar að aðrir heilbrigðisstarfsmenn gangi ekki í störf verkfallsmanna í löglega boðuðu verkfalli. Alla jafna hafa verkfallsverðir því einungis aðgang að svæðum sem eru opin almenningi, en ekki að rýmum sem sjúklingar fá meðferð á, s.s. sjúkrastofum eða sambærilegum meðferðarsvæðum.Við verkfallsvörslu hefur fólk því ekki aðgang að kerfum og rýmum sem viðkomandi einstaklingar kunna að hafa þegar þeir sinna störfum sínum fyrir spítalann.  Er hins vegar mælst til þess að stjórnendur eða staðgenglar þeirra séu til staðar og veiti verkfallsvörðum upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að þeir geti sinnt skyldum sínum, til að sannreyna að mönnun sé í samræmi við undanþágulista og sérstökum undanþágum og ganga úr skugga um að ekki sé gengið í störf verkfallsmanna.

Eyðublað vegna verkfallsvörslu

Spurningar vegna verkfallsvörslu