Stefnumótun félagsins til 2017
Meðfylgjandi samantekt lýsir meginþáttum í starfsemi Félags íslenskra náttúrufræðinga árið 2017 og er því eins konar framtíðarsýn. Tilgangurinn er að draga upp mynd af félaginu eins og stjórnendur vilja sjá hana. FÍN 2017 er grundvöllur fyrir áætlanir félagsins á komandi árum sem miða að því að ná því fram sem lýst er í skjalinu.