Kjarasamningar

Kjarasamningar eru samningar milli stéttarfélags og atvinnurekanda eða samtaka þeirra um kaup og kjör.

Hér má finna kjarasamninga eftir viðsemjendum félagsins:

  Ríki

Kjarasamningar og samkomulögGildistími/dagsetning undirritunar 
 Samkomulag um framlengingu og breytingu á kjarasamningi 1. apríl 2023
 Samkomulag um framlengingu og breytingu á kjarasamningi                      2. apríl 2020
 Kjarasamningur 28. febrúar 2018

Ríki - Eldri gögn:

-Úrskurður gerðardóms (allur dómurinn)  
14. ágúst 2015     
   - Samkomulag um breytingu á menntunarákvæðum gerðardóms 16. janúar 2017                            
  - Samkomulag um breytingu á kjarasamningi 20. júní 2014
  - Samkomulag um breytingu á kjarasamningi 11. febrúar 2013
  - Samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi  6. júní 2011
  - Viðauki um samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi  6. júní 2011
  - Samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi  28. júní 2008
  - Samkomulag um breytingar á kjarasamningi  18. mars 2005
  - Kjarasamningur  1. júlí 2001 - 30. nóv. 2004

Gildandi launatöflur úr kjarasamningi félagsins við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

Stofnanasamningar félagsins við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

Sveitarfélög

 Kjarasamningar og samkomulög Gildistími/dags. undirritunar 
Samkomulag um framlengingu og breytingu á kjarasamningi
1. apríl 2023
Samkomulag um framlengingu og breytingar á kjarasamningi
 - Óundirritað skjal - hægt að nota leit, undirritað skjal gildir
 - Fundargerð samstarfsnefndar 21. september 2020
1. janúar 2020 - 31. mars 2023

 Samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamningi

- Reiknivél 1 (læst, lykilorð fæst á skrifstofu FÍN um netfangið fin@bhm.is)

Fundargerð samstarfsnefndar 14. maí 2018

Fundargerð samstarfsnefndar 3. janúar 2019

- Fundargerð samstarfsnefndar 31. janúar 2019

- Störf metin í starfsmatskerfinu SAMSTARF

- Reiknivél 2 (læst, lykilorð fæst á skrifstofu FÍN um netfangið fin@bhm.is)

1. september 2015 - 31. mars 2019
 Samkomulag um framlengingu á kjarasamningi  1. mars 2014-31. ágúst 2015
 Niðurstaða forsendunefndar  13. febrúar 2013
 Kjarasamningur  1. maí 2011 - 31. mars 2014
Gildandi launatöflur úr kjarasamningi félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga.  

Reykjavíkurborg

Kjarasamningar    Gildistími
  Samkomulag um framlenginu á kjarasamningi  1. apríl 2023-31. mars 2024
Kjarasamningur
 - Óundirritað skjal - hægt að nota leit, undirritað skjal gildir
- Tölvupóstur frá 17. september 2020 
- Niðurstaða atkvæðagreiðslu um inngöngu í starfsmat
1. apríl 2019 - 31. mars 2023
Samkomulag um framlengingu á kjarasamningi 1. september 2015 - 31. mars 2019
 Samkomulag um framlengingu á kjarasamningi 1. apríl 2014 til 31. ágúst 2015
 Samkomulag Tekur gildi 1. ágúst 2013
 Niðurstaða forsendunefndar  18. febrúar 2013
 Kjarasamningur  1. maí 2011 - 31. mars 2014
Gildandi launatöflur úr kjarasamningi félagsins við Reykjavíkurborg.

Almennur vinnumarkaður

Kjarasamningar
 Gildistími
Samtök atvinnulífsins


 frá 30. júní 2021

Samkomulag um framlengingu kjarasamings. 
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - Kjarasamningur
 9. júní 2023

RARIK ohf. - ritstýrt skjal

12. nóvember 2015 - 31. desember 2018

  - Samkomulag 10. júní 2020  til 31. október 2022
  - Samkomulag 13. apríl 2016  
  - Gildandi samningi er framlengt  til 31. desember 2018
  - Gildandi samningi er framlengt  til 28. febrúar 2015
  - Gildandi samningi er framlengt   til 31. janúar 2014
  - Rarik ohf. 24. mars 2009  1. maí 2008 - 31. desember 2010
Orkuveita Reykjavíkur
 frá 1. janúar 2002

Kjarasamningar sem byggja á ríkissamningi/sjálfseignastofnanir

Fræðslu- og þekkingarsetur Gildistími
 Fræðslumiðstöð Vestfjarða
 Þekkingasetur Þingeyinga  
Heilbrigðiseftirlit  Gildistími frá:
Heilbrigðiseftirlit Austurlands
Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða   16. 10.2007 
Landbúnaður og skógrækt Gildistími frá:
 Búnaðarsambönd*
 Bændasamtök Islands  
 Skógræktarfélag Íslands
 Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ehf. 01.07.2022
* 1. maí 2008 tók FÍN yfir kjarasamning búnaðarsambandanna þegar félagsmenn í Hagsmunafélagi ráðunauta gengu í FÍN sem einn hópur.  
Náttúrustofur  Gildistími  frá:
Náttúrustofa Austurlands 01.01.2006
Náttúrustofa Norðausturlands   21.09.2006
Náttúrustofa Suðurlands   31.05.2008
Náttúrustofa Suðausturlands 01.08.2013
Náttúrustofa Suðvesturlands 07.12.2007
Náttúrustofa Vestfjarða 01.01.2006
Náttúrustofa Vesturlands 19.12.2018
Aðrar stofnanir   Gildistími frá:
Krabbameinsfélag Íslands 21.12.2018
Reykjalundur 27.6.2005 
Skógræktarfélag Íslands 26.05.2006 
Gildandi launatöflur úr kjarasamningi félagsins við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.

Ítarefni

Lög um kjarasamninga og samkomulög

  • Á opinberum vinnumarkaði er samið á grundvelli laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna.
  • Á almennum vinnumarkaði er samið á grundvelli laga nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur.
  • Lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda (starfskjaralög) nr. 55/1980  kveða á um að kjarasamningar séu lágmarkskjör, sbr. 1. gr laganna.
  • Lög nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkissins.
  • Samkomulag um réttindi og skyldur starfsmanna Reykjavíkurborgar.

Eldri kjarasamningar