Hver eru launin?

Hver eru laun náttúrufræðinga? Eru launin mín samanburðarhæf?

  • Guðmundur A. Guðmundsson við störf á Krísuvikurbjargi
    Mynd: Ernir Eyjólfsson/Mbl.is

Félagið tekur reglulega saman gögn um laun og launaþróun félagsmanna.  Einnig stendur félagið fyrir kjarakönnunum meðal félagsmanna sinna í samvinnu við önnur aðildarfélög BHM.



Hagstofa Íslands

Á vefsíðu Hagstofu Íslands er hægt að kynna sér laun fullvinnandi launamanna á almennum markaði eftir starfi og kyni. Í grein frá Hagstofu Íslands koma fram vísbendingar um ábata af menntun á vinnumarkaði.

Tafla um ,,Grunnlaun fullvinnandi launamanna á almennum markaði eftir launþegahópi, starfstétt og kyni ásamt meðaltali heildarlauna":

2022Meðaltal
grunnlauna
Neðri
fjórðungur
MiðgildiEfri
fjórðungur 
Meðaltal
heildarlauna
Sérfræðistörf (Karlar)1.037.000 kr. 858.000 kr.1.001.000 kr.1.175.000 kr. 1.104.000 kr.
Sérfræðistörf (Konur)924.000 kr.751.000 kr.866.000 kr.1.044.000 kr. 991.000 kr.
Sérfræðistörf (Allir)991.000 kr.803.000 kr.948.000 kr.1.123.000 kr. 1.058.000 kr.
 2023Meðaltal
grunnlauna
Neðri
fjórðungur
 MiðgildiEfri
fjórðungur 
Meðaltal
heildarlauna
Sérfræðistörf (Karlar)1.117.000 kr.920.000 kr.1.077.000 kr. 1.272.000 kr.1.189.000 kr.
Sérfræðistörf (Konur)1.005.000 kr.822.000 kr.958.000 kr. 1.138.000 kr.1.070.000 kr.
Sérfræðistörf (Allir)1.073.000 kr.879.000 kr.1.031.000 kr.1.218.000 kr.1.142.000 kr.
 2024Meðaltal
grunnlauna
Neðri
fjórðungur
MiðgildiEfri
fjórðungur 
Meðaltal
heildarlauna
Sérfræðistörf (Karlar)1.176.000 kr. 957.000 kr.1.136.000 kr.1.335.000 kr. 1.261.000 kr.
Sérfræðistörf (Konur)1.056.000 kr.853.000 kr.1.003.000 kr.1.203.000 kr. 1.128.000 kr. 
Sérfræðistörf (Allir)1.129.000 kr.901.000 kr.1.086.000 kr.1.288.000 kr. 1.209.000 kr. 


Heimild: Hagstofa Íslands  

Fjármálaráðuneytið

Á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands er hægt að kynna sér meðallaun starfsmanna ríkisins. 

Tafla um meðaltal dagvinnu- og heildarlauna starfsmanna ríkisins sem eru í FÍN:

 2024 (jan-sept)Davinnulaun  Heildarlaun 2023

Dagvinnulaun 

Heildarlaun

Karlar812.841 kr.947.712 kr. Karlar 776.530 kr. 912.583 kr.
Konur785.777 kr.889.916 kr. Konur752.815 kr. 858.026 kr.
Heild796.903 kr.913.722 kr. Samtals 762.590 kr. 880.530 kr.

Heimild: Stjórnarráð Íslands

Reykjavíkurborg

Tafla um meðaltal dagvinnu- og heildarlauna starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru í FÍN:

 Maí 2025Dagvinnulaun  (m.t) Heildarlaun (m.t.)
 Allir* 820.040 kr. 1.069.465 kr.
*Samantekt unnin af hagfræðingi BHM