Verktakastuðull

Reiknilíkan fyrir sjálfstætt starfandi

Fiðrildi: Brynja HrafkelsdóttirBandalag háskólamanna hefur útbúið reiknilíkan fyrir sjálfstætt starfandi til að nálgast mögulega fjárhæð á útseldum tíma miðað við innslegnar forsendur.