Sjálfstætt starfandi

Fiðrildi: Brynja Hrafkelsdóttir

Bandalag háskólamanna hefur safnað saman greinargóðum upplýsingum á vef sínum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga.

Þar má finna upplýsingar um réttindi í sjóðum, iðgjaldaskil, félags- og sjóðagjöld, tryggingamál og skatta og einnig reiknivél fyrir útselda vinnu .

Smelltu hér til að fara á vef BHM.