Erlend samskipti
Formaður félagsins hittir reglulega systurfélög félagsins á Norðurlöndunum og fulltrúar Bandalags háskólamanna rækta einnig samband við systurbandalög þess á Norðurlöndunum. Hér fyrir neðan eru helstu tenglar á þessi samtök.
Danmörk
Nafn bandalags | Nafn félgs |
---|---|
AC | DM |
Finnland
Nafn bandalags | Nafn félags |
---|---|
Akava |
Noregur
Nafn bandalags | Nafn félags |
---|---|
Akademikerne | Naturviterne |
Svíþjóð
Nafn bandalags | Nafn félags |
---|---|
SACO | Naturvetarna |
Ítarefni
- Samningur um gestaaðild milli Norðurlandanna. Sjá nánar umfjöllun um samninginn.