Fréttir og tilkynningar

11 feb. 2020 : Nemendafélagið Hvati í heimsókn

Við fengum skemmtilega heimsón síðastliðinn föstudag


Sjá nánar

4 feb. 2020 : Auglýsing BHM -Framboð á aðalfundi BHM

BHM leitar að félagsmönnum til að sitja í stjórnum og nefndum bandalagsins, sjá auglýsingu . Ef þú vilt taka þátt í að móta stefnu og framtíðarsýn BHM þá er hér spennandi verkefni fyrir þig! 

Hafðu samband við félagið í gegnum netfangið fin@bhm.is fyrir 15. febrúar næstkomandi hafir þú áhuga á að gefa kost á þér í stjórn eða nefndir bandalagsins.

Sjá nánar

FréttasafnFréttir af BHM

14.2.2020 Háskólamenntaðir starfsmenn Stjórnarráðsins samþykktu nýjan kjarasamning

Félagsmenn í Félagi háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins samþykktu nýgerðan kjarasamning við ríkið í atkvæðagreiðslu sem hófst 12. febrúar og lauk 14. febrúar. Samtals voru 707 á kjörskrá og þar af greiddu 435 atkvæði eða 61,5%. Niðurstaðan varð sú að um 60% þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni samþykktu samninginn, 35% voru á móti og 5% skiluðu auðu.

14.2.2020 Þjónustuver BHM hefur verið opnað

Búið er að opna þjónustuver BHM en það var lokað milli kl. 9:00 og 11:00 í morgun vegna veðurs.