Fréttir og tilkynningar
Nýtt fréttabréf FÍN!
Nýtt fréttabréf frá félaginu er komið út og hefur verið sent félagsfólki í tölvupósti. Ef einhver hefur ekki fengið fréttabréfið má hafa samband á fin@bhm.is.
Hægt er að lesa fréttabréfið hér.
Stofnanasamningur undirritaður!
Undirritaður hefur verið stofnanasamningur milli FÍN og Reykjalundar. Um er að ræða stofnanasamning sem tók gildi 1. september 2021. Samningurinn hefur verið vistaður á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar - sjá hér. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér efni samninganna og geta ávallt leitað til félagsins vakni upp einhverjar spurningar.
Samningsaðilum er þakkað fyrir samstarfið.