Fréttir og tilkynningar

24 jan. 2023 : Nýtt fréttabréf FÍN!

Nýtt fréttabréf frá félaginu er komið út og hefur verið sent félagsfólki í tölvupósti. Ef einhver hefur ekki fengið fréttabréfið má hafa samband á fin@bhm.is.


Hægt er að lesa fréttabréfið hér.

5 jan. 2023 : Stofnanasamningur undirritaður!

Undirritaður hefur verið stofnanasamningur milli FÍN og Reykjalundar. Um er að ræða stofnanasamning sem tók gildi 1. september 2021. Samningurinn hefur verið vistaður á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar - sjá hér.  Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér efni samninganna og geta ávallt leitað til félagsins vakni upp einhverjar spurningar.

Samningsaðilum er þakkað fyrir samstarfið.

FréttasafnFréttir af BHM