Fréttir og tilkynningar

30 nóv. 2023 : Vísindasjóður nýtt fyrirkomulag!

Vísindasjóður verður greiddur út 15. desember næstkomandi. Athugið nýtt fyrirkomulag hefur verið tekið upp, ekki er nauðsynlegt að fylla út umsókn heldur verður sjóðurinn greiddur fullgildu félagsfólki sjálfkrafa. Nánari upplýsingar hér.


Ef einhver óskar eftir að fá greitt í janúar í stað desember má hafa samband á fin@fin.is

30 nóv. 2023 : Nýtt fréttabréf FÍN

Nýtt fréttabréf FÍN er komið út hægt er að skoða það hér. Ef einhver hefur ekki fengið bréfið í tölvupósti má hafa samband á fin@fin.is

Fréttasafn



Fréttir af BHM