Fréttir og tilkynningar

18 maí 2022 : FÍN SENDIR KÆRU TIL MANNRÉTTINDADÓMSTÓLS EVRÓPU

Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) hefur ritað Mannréttindadómstól Evrópu (MDE) kæru vegna skipunar Félagsdóms, sem stéttarfélagið telur að brjóti í bága við ákvæði mannréttindasáttmála Evrópu. Telur FÍN að það fyrirkomulag í íslenskum lögum að Hæstiréttur tilnefni meirihluta dómara Félagsdóms feli í sér brot á reglu mannréttindasáttmálans sem ætlað er að tryggja sjálfstæðan, óháðan og óvilhallan dómstól.


Sjá nánar

10 maí 2022 : Hvatning og starfsánægja - fyrir stjórnendur

Við minnum félagsmenn á fjölbreytta fræðslu á vegum BHM. 

FréttasafnFréttir af BHM

19.5.2022 FÍN sendir kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu

Félag íslenskra náttúrufræðinga hefur ritað Mannréttindadómstól Evrópu kæru vegna skipunar Félagsdóms sem stéttarfélagið telur að brjóti í bága við ákvæði mannréttindasáttmála Evrópu.