Fréttir og tilkynningar

6 sep. 2021 : Hádegisfyrirlestur með Sirrý Arnardóttur

Félagsmönnum FÍN stendur til boða hádegisfyrirlestur með Sirrý Arnardóttur þar sem fjallað verður um framtíðarvinnumarkaðinn.Sirry

3 ágú. 2021 : Skrifstofa FÍN lokuð fyrir heimsóknir

Skrifstofa FÍN er lokuð fyrir almennar heimsóknir frá og með þriðjudeginum 3. ágúst vegna Covid-19. Jafnframt er þjónustuver BHM lokað fyrir heimsóknir. Hægt er að bóka almenna ráðgjöf og fjarfundi en við bendum á tölvupóstfangið fin@bhm.is og símatíma á hefðbundnum opnunartíma milli kl. 13:00 og 14:00 mánudaga og miðvikudaga og frá kl. 11:00 til 12:00 þriðjudaga og fimmtudaga.  

FréttasafnFréttir af BHM

20.9.2021 Mikil ánægja með Námskeiðasíðu BHM

Nýlega var gerð könnun meðal þeirra sem stofnað hafa aðgang að Námskeiðasíðu BHM til að spyrja hvernig þeim líkar vettvangurinn og rafræna fyrirkomulagið.

17.9.2021 ,,Ég lagði sérstaka áherslu á að koma efnisatriðum þessarar yfirlýsingar til framkvæmda“

Sagði heilbrigðisráðherra í pallborðsumræðum um yfirlýsingu sem hún undirritaði árið 2018 í tengslum við kjarasamninga 17 aðildarfélaga BHM