Fréttir og tilkynningar
FÍN og Líffræðifélag Íslands í samstarf

Á dögunum var skrifað undir það sem kalla mætti sögulega samstarfsyfirlýsingu þegar fulltrúar FÍN og Líffræðifélags Íslands skrifuðu undir formlega samstarfsyfirlýsingu. FÍN hefur í gegnum árin átt í góðu samstarfi við fagfélög en þetta er í fyrsta sinn sem skrifað er undir formlega samstarfsyfirlýsingu við slíkt félag.
Sjá nánarAðalfundur FÍN 2025
Aðalfundur FÍN verður haldinn þann 27. mars 2025, kl. 17:00 að Borgartúni 27, 2. hæð. Fundurinn
verður einnig í fjarfundarformi fyrir þau sem þess óska.
Sjá nánar