Fréttir og tilkynningar
Námskeið fyrir matsmenn
Lögmannafélag Íslands og dómstólasýslan standa fyrir námskeiði fyrir dómkvadda matsmenn. Farið verður yfir hlutverk matsmanna og starf þeirra frá dómkvaðningu og þar til þeir skila matsgerð og/eða mæta fyrir dóm. Þá verður farið yfir ákvæði einkamálalaga sem varða störf matsmanna og samningu matsgerða, undirbúning matsfunda, uppsetningu matsgerða og störf á vettvangi. Í lok síðari námskeiðsdags verður haldið í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem héraðsdómari mun upplýsa nánar um samskipti dómkvaddra matsmanna við dómstólana og svara spurningum.
Sjá nánarMannauður er gulls ígildi
Þó forstjóri beri ábyrgðina á fyrirtækinu þá er það oft svo að háskólamenntaðir sérfræðingar bera í sameiningu hitann og þungan af verðmætasköpuninni sem verður hjá fyrirtækinu.