Fréttir og tilkynningar
Geðheilbrigðir stjórnendur
FÍN vekur athygli á vinnustofu Starfsmenntar en markmiðið hennar er að auka vitund og skilning stjórnenda á geðheilbrigði á vinnustað og að byggja upp færni og sjálfstraust meðal þeirra til að taka þátt í innihaldsríkum samtölum um geðheilbrigði við starfsfólk sitt.
Vinnustofan er styrkhæf fyrir félagsfólk BHM í gegnum Starfsþróunarsetur háskólamanna.
Sjá nánarEfnafræði á Íslandi – kennsla, rannsóknir og atvinnulíf
Skráning stendur yfir til 4. október, sjá nánar í þessari frétt
Sjá nánar