Fréttir og tilkynningar
Janúarfréttabréf FÍN komið út
Nýjasta tölublað fréttabréfs FÍN kom út í gær og var sent á póstlista félagsins.
Sjá nánarKjarasamningur FÍN og Reykjavíkurborgar samþykktur
Niðurstöður liggja fyrir um atkvæðagreiðslu um framlengingu á kjarasamningi FÍN og Reykjavíkurborgar sem gildir frá 1. apríl 2024 og til og með 31. mars 2028.
Alls voru 71 á kjörskrá og var þátttaka 67,61%.
Niðurstöðurnar voru eftirfarandi:
- Alls samþykktu 45 aðilar kjarasamninginn eða 93,75%
- Alls höfnuðu 3 aðilar kjarasamningnum eða 6,25%