Fréttir og tilkynningar

18 jan. 2022 : Framboð til stjórnar

Allir félagsmenn sem ætla að bjóða sig fram til embætta eða trúnaðarstarfa á aðalfundi FÍN þurfa að tilkynna um framboð sitt til stjórnar FÍN samkvæmt lögum félagsins eigi síðar en 1. febrúar nk. Vinsamlegast sendið tilkynningu um framboð með því að fylla út eftirfarandi eyðublað .


Ekki er hægt að bjóða sig fram á sjálfum aðalfundinum, en kosið er á milli frambjóðanda á aðalfundinum.


18 jan. 2022 : Nýtt fréttabréf FÍN

Rafrænt Fréttabréf FÍN var sent út til allra félagsmanna FÍN í dag. Ef þú hefur ekki fengið fréttabréfið sent til þín í tölvupósti þá vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á netfangi fin@bhm.is og tilkynntu okkur um það netfang sem þú vilt hafa á skrá hjá okkur.

FréttasafnFréttir af BHM

19.1.2022 BHM semur um aðgang fyrir félagsmenn að fyrirtækjaskóla Akademias

BHM hefur samið við fræðslufyrirtækið Akademias um aðgang að rafrænum fyrirtækjaskóla þess fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM. Akademias er rafrænn vettvangur fyrir menntun og þjálfun sem býður upp á fjölda lengri og styttri námskeiða og námslína. Listi yfir námskeið í fyrirtækjaskóla eru neðar í þessum tölvupósti.

18.1.2022 Vandanum frestað fram á næsta kjörtímabil

Stjórnvöld verða að taka á fjárhagsvanda sveitarfélaga og styrkja tekjustofna þeirra til að gera þeim kleift að standa undir nauðsynlegri þjónustu.