Fréttir og tilkynningar

14 nóv. 2022 : Málþing FÍN og HÍN

Félag íslenskra náttúrufræðinga í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag boða til málþings í Öskju þann 30. nóvember næstkomandi.
Málþingið ber yfirskriftina ,,Skógrækt, loftlagsmál og lífríki Íslands” málþingið er ókeypis og öllum opið.

Skráning fer fram hér: Skráning á málþing HÍN og FÍN (alchemer.com)

Öll velkomin! Fin-og-hin

19 okt. 2022 : Málþing í tilefni Kvennafrídagsins

BHM býður til málþings á Kvennafrídegi þar sem rætt verður hvernig við upprætum misrétti og ofbeldi.
Málþingið er opið öllu félagsfólki FÍN.  Skopumsamfelagfyriroll

FréttasafnFréttir af BHM