Fréttir og tilkynningar

15 júl. 2022 : Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning RML og FÍN

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins ehf. og FÍN liggur fyrir.

Alls kusu 23 af 32 um kjarasamning RML og FÍN og var svarhlutfallið var 71,88%.

Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var eftirfarandi: Já sögðu 60,87%, Nei sögðu 39,13%.

Samningurinn telst því samþykktur og tekur því gildi afturvirkt frá 1. júlí sl.
Samningurinn verður birtur á heimasíðu félagsins í dag.

 

14 júl. 2022 : Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa FÍN er lokuð frá 18. júlí til 2. ágúst vegna sumarleyfa.

Fyrir brýn erindi er hægt að hafa samband á fin@bhm.is.

The office of FÍN is closed from 18th of july until the 3rd of August.

For urgent matter please contact fin@bhm.is.

FréttasafnFréttir af BHM

5.8.2022 Vel heppnuð kynning á niðurstöðum rannsóknar um hinsegin vinnumarkað

Rannsóknin var kynnt við hátíðlega athöfn í Veröld - húsi Vigdísar á Hinsegin dögum.