Fréttir og tilkynningar

19 sep. 2023 : Ert þú á póstlista Orlofssjóðs BHM?

FÍN hvetur allt félagsfólk til að skrá sig á póstlista Orlofssjóðs BHM þar sem öllum mikilvægum upplýsingum um sjóðinn er miðlað. Á Facebook síðu sjóðsins er einnig oft auglýst þar sem losnar með stuttum fyrirvara. Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda póst á sjodir@bhm.is

10 sep. 2023 : Breytingar LSR og áhrif á réttindi sjóðfélaga

Vegna fyrirspurna frá félagsfólki um nýlegar breytingar á samþykktum LSR og áhrif þeirra á réttindi sjóðfélaga. Athygli er vakin á upptöku LSR af sjóðfélagafundi sem haldinn var í vor þar sem farið var yfir áhrif breytinga á réttindi og ávinnslu. Upptaka af kynningunni er aðgengilega á vef LSR. Einnig er bent á upptöku af námskeiði um þetta  efni á fræðsluvef BHM.

Fréttasafn



Fréttir af BHM