Samningar
-
Mynd: Edda Sigurdís Oddsdóttir
Félag íslenskra náttúrufræðinga gerir kjarasamninga fyrir félagsmenn sem starfa hjá ríki, sveitarfélögum, sjálfseignarstofnunum og á almennum vinnumarkaði.
Hér má finna alla kjarasamninga félagsins ásamt launatöflum, stofnanasamningum, upplýsingum um ráðningarsamninga, tilbúin ráðningarsamningsform og önnur eyðublöð:
Kjarasamningar
Stofnanasamningar
Launatöflur
Ráðningarsamningar
Eyðublöð