Fréttir og tilkynningar
Minnum á skráningu á aðalfund FÍN 30. mars nk.
Félagsmenn eru hvattir til að skrá sig á aðalfund FÍN sem haldinn verður þann 30. mars 2023 kl. 17:30 að Borgartúni 6, 4. hæð.
1. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið á liðnu starfsári - Sjá nánar í aðalfundarboði
2. Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins og sjóða þess - Sjá nánar í aðalfundarboði
3. Tillögur um lagabreytingar - Sjá nánar í aðalfundarboði
4. Ákvörðun um félagsgjöld - Engin tillaga um breytingu á félagsgjöldum
5. Stjórnarkjör - Sjálfkjörið
6. Kosning í stjórn kjaradeilusjóðs - Sjálfkjörið
7. Kosning siðanefndar - Sjálfkjörið
8. Önnur mál
Aðalfundarboð hefur verið sent ásamt fundargögnum á netföng félagsmanna ásamt link þar sem óskað er eftir að félagsmenn skrái mætingu á fundinn svo auðveldara sé að áætla veitingar, en léttar veitingar verða í boði.
Áríðandi! - Breyting á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs BHM
Stjórn Styrktarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingu á úthlutunarreglum sjóðsins sem taka gildi frá og með 1. apríl 2023.
Líkt og áður hefur verið rakið voru útgjöld sjóðsins og ásókn í sjúkradagpeninga síðastliðið ár langt umfram svartsýnustu spár. Af þeim sökum ákvað stjórn að frá og með 1. maí 2022 yrðu sjúkradagpeningar ekki greiddir lengur en í 6 mánuði í stað 8 áður. Frá 15. nóvember 2022 var svo stigið annað skref til að rétta frekar úr halla sjóðsins og sjúkradagpeningar þaðan af greiddir að hámarki í fjóra mánuði í stað sex mánaða.
Þó jákvæðra áhrifa þessa breytinga á fjárhagsstöðu sjóðsins sé farið að gæta er ljóst að þær munu ekki duga til að rétta við hallarekstur sjóðsins. Stjórn hefur farið rækilega yfir þær leiðir sem eru færar, með skyldur sjóðsins samkvæmt skipulagsskrá að leiðarljósi og þau útgjöld sem hver styrkflokkur sjóðsins felur í sér.
Er það því ákvörðun stjórnar að fella niður styrk vegna gleraugnakaupa og augnaðgerða, sem og styrk vegna tannviðgerða. Þá lækkar upphæð fæðingarstyrks í 175.000 kr. úr 200.000 kr.
Þessar breytingar mæta þeirri þörf sem fjárhagsáætlun 2023 gerir ráð fyrir.
Allar umsóknir sem berast frá og með 1. apríl munu því taka mið af þeim reglum sem þessar breytingar fela í sér.
Sé barn fætt fyrir 1. apríl 2023 þarf umsókn um fæðingarstyrk að berast fyrir 1. apríl svo fæðingarstyrkur verði 200.000 kr.
Samkomulag um frestun á niðurfellingu orlofsdaga
Samkomulag hefur náðst um frestun á niðurfellingu orlofsdaga við ríkið, sveitarfélög og Reykjavíkurborg og fór tilkynning þess efnis til stjórnenda í morgun. Sjá nánar tilkynningar vinnuveitenda hér fyrir neðan:
Aðalfundur FÍN 30. mars nk.
Aðalfundur FÍN verður haldinn 30. mars 2023 kl. 17:30 að Borgartúni 6, 4. hæð.
1. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið á liðnu starfsári - Sjá nánar í aðalfundarboði
2. Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins og sjóða þess - Sjá nánar í aðalfundarboði
3. Tillögur um lagabreytingar - Sjá nánar í aðalfundarboði
4. Ákvörðun um félagsgjöld - Engin tillaga um breytingu á félagsgjöldum
5. Stjórnarkjör - Sjálfkjörið
6. Kosning í stjórn kjaradeilusjóðs - Sjálfkjörið
7. Kosning siðanefndar - Sjálfkjörið
8. Önnur mál
Aðalfundarboð ásamt fundargögnum verða send út á netföng félagsmanna þann 21. mars 2023, ásamt link þar sem óskað verður eftir því að félagsmenni skrái mætingu á fundinn svo auðveldara sé að áætla veitingar, en léttar veitingar verða í boði. Aðalfundarboðið er hér.
- Opnað fyrir sumarumsóknir hjá Orlofssjóði BHM
- BHM endurnýjar samning við Akademias-enn fleiri námskeið í boði
- Námskeið um evrópustyrki
- Nýtt fréttabréf FÍN!
- Stofnanasamningur undirritaður!
- Gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár!
- Greiðslur úr Vísindasjóði
- Fréttabréf FÍN
- Vísindasjóður
- Málþing FÍN og HÍN
- Málþing í tilefni Kvennafrídagsins
- Stofnanasamningur undirritaður
- Endurmat á virði kvennastarfa
- Fjármál og fjármálalæsi
- Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning RML og FÍN
- Sumarlokun skrifstofu
- Kjarasamningur við RML undirritaður
- Stofnanasamningur undirritaður
- Streitustiginn
- FÍN SENDIR KÆRU TIL MANNRÉTTINDADÓMSTÓLS EVRÓPU
- Hvatning og starfsánægja - fyrir stjórnendur
- Áskorun frá FÍN
- Nýjar launatöflur komnar
- 1. maí 2022
- Hagvaxtarauki virkjast
- Nýjar úthlutunarreglur hjá Starfsþróunarsetri háskólamanna
- Aðalfundur FÍN
- Orlofsblað BHM
- Yfirlýsing vegna Alþjóðlegs baráttudags kvenna
- Spennandi fræðsla framundan
- Stofnanasamningur undirritaður
- Fyrirlestur : Seigla/ Streita vinur í raun
- Stofnanasamningur undirritaður
- Framboð til stjórnar
- Nýtt fréttabréf FÍN
- Hærri styrkir hjá sjúkrasjóði
- Stofnanasamningur undirritaður
- Nýárspistill formanns FÍN
- Jólakveðja frá FÍN
- Greiðslur úr Vísindasjóði FÍN
- Nýtt fréttabréf FÍN
- Opið fyrir umsóknir í Vísindasjóð FÍN
- Desemberuppbót
- Stofnanasamningur undirritaður
- Niðurstöður atkvæðagreiðslu vegna starfsmats hjá Reykjavíkurborg
- Reiknivél vegna félagsgjalda
- Stofnanasamningur undirritaður
- Yfirlýsing frá Félagi íslenskra náttúrufræðinga
- Stofnanasamningur undirritaður
- Atkvæðagreiðsla hjá félagsmönnum hjá Reykjavíkurborg
- Vegna lækkaðra félagsgjalda
- Fyrirlestur fyrir sjálfstætt starfandi
- Hádegisfyrirlestur með Sirrý Arnardóttur
- Skrifstofa FÍN lokuð fyrir heimsóknir
- Skrifstofa lokuð
- Uppfærður kjarasamningur SA og FÍN
- Orlofssjóður BHM
- Stofnanasamningur undirritaður
- Vegna lækkaðra félagsgjalda
- Vegna styttingu vinnuvikunnar og töku orlofs
- Tilkynning um lækkun félagsgjalda frá 1. apríl 2021!
- Sáttamiðlun á vinnustöðum
- Fjölbreytt fræðsla í boði
- Vegna aðalfundar
- Aðalfundarboð - fréttabréf
- Fjölbreytt fræðsla í boði
- Opinn veffundur um styttingu vinnuvikunnar á almennum markaði
- Fyrirlestur um jákvæð samskipti á vinnustað
- Greiðslur úr Vísindasjóði
- Framlengdur framboðsfrestur
- Stofnanasamningur undirritaður
- Sala á ferðaávísunum er hafin á orlofsvef OBHM
- Umsögn FÍN vegna niðurlagningar Nýsköpunarmiðstöðvar
- Nýtt fréttabréf FÍN
- Vinnutími háskólafólks og skrifstofufólks samræmdur á almennum vinnumarkaði
- Nýárspistill formanns
- Jólakveðja frá FÍN
- Greiðslur úr Vísindasjóði FÍN
- Stofnun fyrirtækis og frumkvöðlastarfsemi
- Opið er fyrir umsóknir í Vísindasjóð FÍN
- Stofnanasamningur undirritaður
- Stofnanasamningur undirritaður
- Stofnanasamningur undirritaður
- Tvískipt yfirvinna tekur gildi 1. janúar 2021
- Nýjar úthlutunarreglur hjá Styrktarsjóði BHM
- Hvernig verður 12 klst vaktakerfum breytt hjá fólki í vaktavinnu?
- Hver er vegferðin framundan í styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki?
- Hvernig mun stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu hafa áhrif á helgarfrí, rauða daga og breytingagjald?
- Betri vinnutími í vaktavinnu hvað er vaktahvati?
- Betri vinnutími í vaktavinnu, vægi vinnuskyldustunda og vaktaálag
- Hver eru helstu markmið þeirra kerfisbreytinga sem felast í styttingu vinnuvikunnar?
- Hver er ávinningur af styttingu vinnuvikunnar fyrir starfsfólk í vaktavinnu?
- Vægi vinnuskyldustunda og vaktaálags með betri vinnutíma
- Markmið kerfisbreytingana á styttingu vinnuvikunnar hjá fólki í vaktavinnu
- Hefur þú kynnt hver ávinningur styttingu vinnuvikunnar er fyrir vaktavinnufólk?
- Ávinningur og tækifæri af styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki