Fréttir og tilkynningar

5 sep. 2025 : Greiningarsjóður háskólafélaganna

20250904_ros_DSF4098

Fulltrúar Félags háskólakennara, Félags háskólakennara á Akureyri, FÍN – Félags íslenskra náttúrufræðinga og Félags prófessora

 í ríkisháskólum, undirrituðu í gær, fimmtudaginn 4. september, tímamóta samstarfssamning nýjan greiningarsjóð.

29 ágú. 2025 : Stofnanasamningur undirritaður

Undirritaður hefur verið stofnanasamningur milli FÍN og Náttúrustofnunar. Um er að ræða stofnanasamning sem tekur gildi 1. ágúst 2025. Samningurinn hefur verið vistaður hér á vefnum og er aðgengilegur hér ásamt öðrum stofnanasamningum.

 

27 ágú. 2025 : Laun hjá ríki hækka um 1,24%

Pexels-michael-burrows-7128957

Nefnd um launatöfluauka, skipuð fulltrúum heildarsamtaka launafólks og opinberra launagreiðenda (ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg), hefur lokið fyrsta uppgjöri vegna viðmiðunartímabilsins desember 2023 til desember 2024.