Fréttir og tilkynningar

13 des. 2024 : Jólafréttabréf FÍN er komið út

161666eb-b8d4-0835-1a03-5b5b857a8d47

Fréttabréfið var sent á póstlista félagsins í gær en er einnig aðgengilegt hér á vefnum.

26 nóv. 2024 : Fundarslóðir dagsins

Hér má finna fundarslóðir fyrir félagsfundi dagsins

Pexels-cottonbro-8465071_1733405114122

21 nóv. 2024 : FÍN tekur MailChimp í notkun

Api

Á dögunum tók FÍN MailChimp í sína þjónustu og eftirleiðis mun allur fjölpóstur frá félaginu vera borinn út af þessum snjalla simpansa.

12 nóv. 2024 : Félagsfundir í lok nóvember

FÍN mun halda þrjá félagsfundi með félagsfólki í lok nóvember. Hver og einn félagsmaður með aðild að félaginu mun fá sendan fundarlink fyrir helgina* í gegnum tölvupóst eftir því sem við á:

  • Þann 26. nóvember kl. 10:00 verður fundur með félagsfólki sem starfar hjá sveitarfélögum, öðrum en Reykjavíkurborg
  • Þann 26. nóvember kl. 14:00 verður fundur með félagsfólki sem starfar hjá ríkinu
  • Þann 27. nóvember kl. 11:00 verður fundur með félagsfólki sem starfar hjá Reykjavíkurborg

Til að kanna hvort þú sért með rétt netfang skráð hjá okkur eða ef þú vilt breyta netfanginu þínu þá er það gert í gegnum "Mitt stéttarfélag".

*Fundarboð mun verða sent út á þriðjudaginn kemur, 19. nóvember.