Fréttir og tilkynningar
Námskeið fyrir matsmenn
Lögmannafélag Íslands og dómstólasýslan standa fyrir námskeiði fyrir dómkvadda matsmenn. Farið verður yfir hlutverk matsmanna og starf þeirra frá dómkvaðningu og þar til þeir skila matsgerð og/eða mæta fyrir dóm. Þá verður farið yfir ákvæði einkamálalaga sem varða störf matsmanna og samningu matsgerða, undirbúning matsfunda, uppsetningu matsgerða og störf á vettvangi. Í lok síðari námskeiðsdags verður haldið í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem héraðsdómari mun upplýsa nánar um samskipti dómkvaddra matsmanna við dómstólana og svara spurningum.
Mannauður er gulls ígildi
Þó forstjóri beri ábyrgðina á fyrirtækinu þá er það oft svo að háskólamenntaðir sérfræðingar bera í sameiningu hitann og þungan af verðmætasköpuninni sem verður hjá fyrirtækinu.
Fundur um stöðu kjaraviðræðna
Þann 19. ágúst næstkomandi verður haldinn fundur um stöðu kjarasamninga á
opinberum markaði.
Maríanna H. Helgadóttir formaður FÍN mun fara yfir stöðu kjaraviðræðna ásamt því að fara yfir áherslur félagsins.
Félag íslenskra náttúrufræðinga semur á opinberum markaði við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga.
Allt félagsfólk sem starfar á opinberum markaði hefur fengið tölvupóst með hlekki á fundinn, ef einhver hefur ekki fengið póst er viðkomandi beðinn að senda póst á fin@fin.is
Kjaraviðræður - Fundur með félagsmönnum - Sumarleyfi starfsfólks - Skert þjónusta í júlí!
Vegna sumarleyfa hjá félaginu þá erum við með lágmarksmönnun í júlí og fram til 5. ágúst.
Bakvakt verður þessa daga sem felur í sér að fylgst verður með tölvupóstum sem berast á netfangið fin@fin.is og áríðandi tölvupóstum svarað.
Öllum tölvupóstum sem berast okkur verður svarað dagana 6. til 12. ágúst.
Félagsfólk sem þarf að ná í okkur í júlí er vinsamlegast beðið um að hafa samband við okkur um netfangið fin@fin.is og í algjörum neyðartilvikum er hægt að senda SMS skilaboð í símanúmer formanns í síma 864-9616.
Bandalag háskólamanna (BHM) lokar síðustu tvær vikurnar í júlí, en verður með bakvakt.
Öllum kjaraviðræðum félagsins hefur verið frestað fram í ágúst vegna sumarleyfa beggja megin borðs.
Þann 19. ágúst mun félagið boða til fundar með félagsfólki þar sem farið verður yfir stöðu kjaraviðræðna.
Hafið það gott í sumar!
- Könnun FÍN 2024
- Þjónusta fyrir þolendur kynferðislegs ofbeldis
- Hæstiréttur Íslands staðfestir að ferðartími telst til vinnutíma
- Ársfundur LSR 2024
- 1. maí 2024
- Stofnanasamningur undirritaður!
- Opnir fundir með formanni FÍN
- FÍN auglýsir eftir sérfræðingi
- Aðalfundur FÍN 2024
- Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars.
- Samstaða meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra
- Nýtt fréttabréf FÍN
- Lág félagsgjöld og öflug þjónusta
- Jólakveðja frá FÍN
- Vísindasjóður nýtt fyrirkomulag!
- Nýtt fréttabréf FÍN
- Óskað eftir umsóknum um styrki í nýjan vinnuverndarsjóð
- Stofnanasamningur undirritaður
- Nýtt aðsetur FÍN
- Réttlát umskipti á vinnumarkaði - morgunverðarfundur - BHM
- Umsagnir FÍN í samráðsgátt stjórnvalda
- Skrifstofa FÍN lokuð 24. okt.
- Kallarðu þetta jafnrétti?
- Reglubreytingar hjá Starfsmenntunarsjóði BHM
- Ert þú á póstlista Orlofssjóðs BHM?
- Breytingar LSR og áhrif á réttindi sjóðfélaga
- Trúnaðarlæknir á vinnustað
- Líkamsræktarstyrkir
- Sumarlokanir í júlí og ágúst!
- Lág félagsgjöld og öflug þjónusta!
- Skrifstofa FÍN lokuð
- Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur!
- Atkvæðagreiðsla um kjarasamning FÍN og SNS
- Kjarasamningur undirritaður við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu!
- Kjarasamningur undirritaður við Samband íslenskra sveitarfélaga!
- Staðan á kjarasamningi FÍN og SNS
- Breytingar á verklagsreglum OBHM
- Afmælisráðstefna VIRK
- 1. maí!
- Kjarasamningur við Reykjavíkurborg samþykktur!
- Atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings FÍN og Reykjavíkurborgar!
- Kjarasamningur undirritaður við Reykjavíkurborg!
- Kjarasamningur FÍN og ríkisins samþykktur
- Stofnanasamningur undirritaður
- Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamnings FÍN og ríkisins
- FÍN undirritar kjarasamning við ríkið!
- Minnum á skráningu á aðalfund FÍN 30. mars nk.
- Áríðandi! - Breyting á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs BHM
- Samkomulag um frestun á niðurfellingu orlofsdaga
- Aðalfundur FÍN 30. mars nk.
- Opnað fyrir sumarumsóknir hjá Orlofssjóði BHM
- BHM endurnýjar samning við Akademias-enn fleiri námskeið í boði
- Námskeið um evrópustyrki
- Nýtt fréttabréf FÍN!
- Stofnanasamningur undirritaður!
- Gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár!
- Greiðslur úr Vísindasjóði
- Fréttabréf FÍN
- Vísindasjóður
- Málþing FÍN og HÍN
- Málþing í tilefni Kvennafrídagsins
- Stofnanasamningur undirritaður
- Endurmat á virði kvennastarfa
- Fjármál og fjármálalæsi
- Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning RML og FÍN
- Sumarlokun skrifstofu
- Kjarasamningur við RML undirritaður
- Stofnanasamningur undirritaður
- Streitustiginn
- FÍN SENDIR KÆRU TIL MANNRÉTTINDADÓMSTÓLS EVRÓPU
- Hvatning og starfsánægja - fyrir stjórnendur
- Áskorun frá FÍN
- Nýjar launatöflur komnar
- 1. maí 2022
- Hagvaxtarauki virkjast
- Nýjar úthlutunarreglur hjá Starfsþróunarsetri háskólamanna
- Aðalfundur FÍN
- Orlofsblað BHM
- Yfirlýsing vegna Alþjóðlegs baráttudags kvenna
- Spennandi fræðsla framundan
- Stofnanasamningur undirritaður
- Fyrirlestur : Seigla/ Streita vinur í raun
- Stofnanasamningur undirritaður
- Framboð til stjórnar
- Nýtt fréttabréf FÍN
- Hærri styrkir hjá sjúkrasjóði
- Stofnanasamningur undirritaður
- Nýárspistill formanns FÍN
- Jólakveðja frá FÍN
- Greiðslur úr Vísindasjóði FÍN
- Nýtt fréttabréf FÍN
- Opið fyrir umsóknir í Vísindasjóð FÍN
- Desemberuppbót
- Stofnanasamningur undirritaður
- Niðurstöður atkvæðagreiðslu vegna starfsmats hjá Reykjavíkurborg
- Reiknivél vegna félagsgjalda