Fréttir og tilkynningar

11 feb. 2020 : Nemendafélagið Hvati í heimsókn

Við fengum skemmtilega heimsón síðastliðinn föstudag


4 feb. 2020 : Auglýsing BHM -Framboð á aðalfundi BHM

BHM leitar að félagsmönnum til að sitja í stjórnum og nefndum bandalagsins, sjá auglýsingu . Ef þú vilt taka þátt í að móta stefnu og framtíðarsýn BHM þá er hér spennandi verkefni fyrir þig! 

Hafðu samband við félagið í gegnum netfangið fin@bhm.is fyrir 15. febrúar næstkomandi hafir þú áhuga á að gefa kost á þér í stjórn eða nefndir bandalagsins.

3 feb. 2020 : Undirritun stofnanasamnings

Þann 30. janúar 2020 var undirritaður stofnanasamningur milli FÍN og NMSÍ. Um er að ræða stofnanasamning sem tók gildi 1. janúar 2020, sbr. þó taka menntunarákvæði gildi 1. júní 2016 samkvæmt bókun þess efnis. Samningurinnhafa verið vistaður á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar - sjá hér. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér efni samninganna og geta ávallt leitað til félagsins vakni upp einhverjar spurningar.