Breytingar LSR og áhrif á réttindi sjóðfélaga
Vegna fyrirspurna frá félagsfólki um nýlegar breytingar á samþykktum LSR og áhrif þeirra á réttindi sjóðfélaga. Athygli er vakin á upptöku LSR af sjóðfélagafundi sem haldinn var í vor þar sem farið var yfir áhrif breytinga á réttindi og ávinnslu. Upptaka af kynningunni er aðgengilega á vef LSR. Einnig er bent á upptöku af námskeiði um þetta efni á fræðsluvef BHM.