19 feb. 2025

Innleiðing starfa félagsfólks FÍN inn í starfsmatskerfi Reykjavíkurborgar


Pexels-rdne-8293680

Innleiðing starfsmats hefur staðið yfir frá því að félagsfólk samþykkti inngöngu í starfsmat haustið 2021. Nú er búið að ganga frá mati á fyrstu störfunum og gildir matið á þessum störfum afturvirkt til 1. janúar 2022.


Á fundi Starfsmatsnefndar Reykjavíkur þann 11.2.2025 var gengið frá mati á eftirtöldum störfum:



USK.2674.deildarstjóri heilbrigðiseftirlit /matvælaeftirlit /umhverfiseftirlit samþykkt með heildarstig: 796 og í launaflokki: 306.

Starfslína->

796 163 78 78 39 91 10 50 20 65 52 65 65 20


USK.2674.heilbrigðisfulltrúi með sértæka ábyrgð samþykkt með heildarstig: 694 og í launaflokki: 287.

Starfslína->

694 142 65 78 52 78 20 40 20 65 39 13 52 30


USK.2674.heilbrigðisfulltrúi samþykkt með heildarstig: 634 og í launaflokki: 275.

Starfslína->

634 121 65 78 52 65 20 40 20 65 26 13 39 30


USK.2674.verkefnastjóri vöktun samþykkt með heildarstig: 684 og í launaflokki: 285.

Starfslína->

684 142 78 78 52 78 10 50 20 52 39 26 39 20


USK.2674.verkefnastjóri 2 samþykkt með heildarstig: 671 og í launaflokki: 282.

Starfslína->

671 142 78 65 39 78 10 50 20 39 39 39 52 20


USK.2674.verkefnisstjóri 1 samþykkt með heildarstig: 573 og í launaflokki: 263.

Starfslína->

573 142 65 65 39 65 10 50 10 26 26 13 52 10


Allar starfsmatsniðurstöður verða einnig birtar á vefsíðu Starfsmats. Önnur störf eru í vinnslu.

Ef eitthvað er óljóst, endilega hafið samband við okkur um netfangið fin@fin.is