Skrifstofa FÍN lokuð í dag, 15. maí
Skrifstofa FÍN verður lokuð í dag, fimmtudaginn 15. maí, þar sem aðalfundur BHM er haldinn í dag og erum við því vant við látin þar við aðalfundarstörf í allan dag. Það er að sjálfsögðu hægt að senda okkur póst á fin@fin.is og við verðum í bandi!