28 apr. 2023

1. maí!

Opið hús verður í húsakynnum BHM í Borgartúni 6 fyrir félaga í aðildarfélögum BHM. Þar verður boðið upp á kaffi og hamborgara frá Gastro Truck milli 11.30 og 12.30. Að því loknu verður en gengið fylktu liði á Skólavörðuholt þar sem kröfugangan hefst. Gengið verður niður Skólavörðustíg í fyrsta sinn í ár.

Útifundur verður á Ingólfstorgi venju samkvæmt.