2 júl. 2025

Undirritaður hefur verið viðauki við stofnanasamning Landbúnaðarháskóla Íslands

Undirritaður hefur verið viðauki við stofnanasamning milli FÍN og Landbúnaðarháskóla Íslands. Um er að ræða viðauka við núgildandi stofnanasamning og tekur hann gildi 1. júlí 2025. Viðaukinn hefur verið vistaður hér á vefnum og er aðgengilegur hér ásamt öðrum stofnanasamningum.