Kallarðu þetta jafnrétti?
Boðað er til kvennaverkfalls 24. október 2023. BHM er eitt þeirra samtaka sem tekur þátt í aðgerðum á kvennafrídaginn. Samstöðufundir verða einnig haldnir um allt land, frekari upplýsingar má finna hér. Þau sem ekki sjá sér fært að mæta á samstöðufundinn eru hvött til að sýna samstöðu með öðrum hætti undir myllumerkinu #kvennaverkfall.