8 mar. 2023

Opnað fyrir sumarumsóknir hjá Orlofssjóði BHM

Opnað hefur verið fyrir sumarumsóknir. Hægt er að skila inn umsóknum til og með 22.mars. Það skiptir ekki máli hvenær á þessu tímabili umsóknum er skilað inn. Hægt er að senda inn 2 umsóknir, annars vegar eftir hlutkesti og hinsvegar eftir punktastöðu. Við hvetjum allt félagsfólk til að kynna sér málin á bhm.is