8 apr. 2024

Opnir fundir með formanni FÍN

Opnir fundir með formanni FÍN

FÍN stendur fyrir opnum fundum um kjarasamninga og þróun kjaramála með Maríönnu H. Helgadóttur formanni FÍN. Farið verður yfir gerða kjarasamninga og stöðuna á viðræðum, í lok fundar verður boðið upp á spurningar.

Fundirnir verða haldnir á TEAMS og eru opnir öllum.

8. apríl
Fundur vegna kjaramála á almennum markaði kl 12.00 á TEAMS.
16. apríl
Fundur vegna kjaramála á opinberum markaði kl. 12.00 á TEAMS.

Öllu félagsfólki verða sendir hlekkir á fundina, ef einhverjum berst ekki hlekkur má senda póst á fin(hja)fin.is

Við vonumst til að sem flest