Skrifstofa FÍN lokuð 24. okt.
Skrifstofa FÍN verður lokuð þriðjudaginn 24. október vegna allsherjarverkfalls. Konur og kvár eru hvött til að leggja niður störf, er þar átt við launuð störf og ólaunuð. Hægt er að kynna sér nánari upplýsingar á vef Kvennaverkfallsins.