14 jún. 2023

Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur!

Niðurstaða atkvæðagreiðslu liggur fyrir um samkomulag um breytingar og framlenginu á kjarasamningi Félags íslenskra náttúrufræðinga og Sambands íslenskra sveitarfélaga með gildistíma frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024.

Á kjörskrá voru: 77

Fjöldi atkvæða: 39 (50,65%)

Fjöldi sem samþykktir kjarasamninginn: 37 (94,87%)

Fjöldi sem hafnaði kjarasamningnum: 2 (5,13%)

Samningurinn skoðast því samþykktur!