20 mar. 2023

Aðalfundur FÍN 30. mars nk.

Aðalfundur FÍN verður haldinn 30. mars 2023 kl. 17:30 að Borgartúni 6, 4. hæð.

 

1. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið á liðnu starfsári - Sjá nánar í aðalfundarboði
2. Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins og sjóða þess - Sjá nánar í aðalfundarboði
3. Tillögur um lagabreytingar - Sjá nánar í aðalfundarboði
4. Ákvörðun um félagsgjöld - Engin tillaga um breytingu á félagsgjöldum
5. Stjórnarkjör - Sjálfkjörið
6. Kosning í stjórn kjaradeilusjóðs - Sjálfkjörið
7. Kosning siðanefndar - Sjálfkjörið
8. Önnur mál

Aðalfundarboð ásamt fundargögnum verða send út á netföng félagsmanna þann 21. mars 2023, ásamt link þar sem óskað verður eftir því  að félagsmenni skrái mætingu á fundinn svo auðveldara sé að áætla veitingar, en léttar veitingar verða í boði. Aðalfundarboðið er hér.