Jólafréttabréf FÍN er komið út

Fréttabréfið var sent á póstlista félagsins í gær en er einnig aðgengilegt hér á vefnum.
Jólatölublað fréttabréfs FÍN kom út á rafrænu formi í gær og var sent á póstlista félagsins.
Fyrir þá sem fengu ekki póst eða eru bara áhugasamir um að lesa okkar frábæra fréttabréf þá er það aðgengilegt hér að neðan.
Smelltu hér til að lesa jólafréttabréf FÍN.
The newsletter is available in many different languages through an automation translation, which is not every accurate. We are working on an English translation that should be available here on the web after the weekend.