4 jan. 2024

Lág félagsgjöld og öflug þjónusta

Á síðasta aðalfundi FÍN var ákveðið að áfram yrðu félagsgjöld félagsins 0,65% af launum í samræmi við síðasta ár. Félagið hefur lagt áherslu á að halda félagsgjöldum lágum og háu þjónustustigi. FÍN er öflugur bakhjarl félagsmanna og aðili að BHM. Hægt er að skrá sig í félagið hér. Félagið er opið öllum þeim lokið hafa háskólanámi eða eru í námi.Útdráttur