1. maí 2024
Félagsmönnum aðildarfélaga BHM er boðið að safnast saman í anddyri Bíó Paradísar við Hverfisgötu 54 kl. 11:00 þann 1. maí. BHM býður upp á búlluborgara úr Búllubílnum kl. 11:30. Safnast verður síðan saman á Skólavörðuholti kl. 13:00 en gangan hefst kl. 13:30.