Janúarfréttabréf FÍN komið út

Nýjasta tölublað fréttabréfs FÍN kom út í gær og var sent á póstlista félagsins.
Aðalfundur FÍN verður haldinn 27. mars næstkomandi, klukkan 17:00 í Borgartúni 27. Í fréttabréfinu eru allar helstu upplýsingar um fundinn, framboð og lagabreytingar. Þá eru ýmsar aðrar fréttir af vettvangi FÍN, eins og um væntanlegar breytingar á styrkjakerfi Styrktarsjóðs og um fyrirhugaðar vinnustaðaheimsóknir.
Greinar og pistlar eru líka á sínum stað, við mælum með lestri, sjón er sögu ríkari.
Fréttabréfið má lesa með því að smella hér.
This copy of our newsletter is availabe in English (and other languages too) through automatic translation provided by MailChimp.