25 okt. 2021

Stofnanasamningur undirritaður

Undirritaður hefur verið stofnanasamningur milli FÍN og Húsnæðis og Mannvirkjastofnunar. Um er að ræða stofnanasamning sem tók gildi 20. október 2021. Samningurinn hefur verið vistaður á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar - sjá hér. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér efni samninganna og geta ávallt leitað til félagsins vakni upp einhverjar spurningar.

Samningsaðilum er þakkað fyrir samstarfið