29 jún. 2021

Orlofssjóður BHM

Orlofssjóður BHM (OBHM) leigir sjóðfélögum orlofshús og íbúðir, hér á landi og erlendis, auk þess að selja flugferðir hótelgistingu, útilegukort, veiðkort og golfkort á afsláttarkjörum. Sjóðfélagar eru þeir félagsmenn aðildarfélaga BHM sem vinnuveitendur greiða iðgjöld fyrir í sjóðinn. 

Hægt er að skrá sig á póstlista OBHM og einnig hvetjum við félagsmenn til að líka við facebook síðu sjóðsins.