25 mar. 2021

Vegna aðalfundar

Í dag fer fram aðalfundur Félags íslenskra náttúrufræðinga, fundurinn er á ZOOM. Allir skráðir þátttakendur eiga að hafa fengið sendan hlekk frá ZOOM. Hafi einhver ekki fengið hlekk eða lendir í tæknilegum erfiðleikum við að ná inn á fundinn er bent á að hafa samband á fin@bhm.is eða hringja í síma 595-5175.