4 feb. 2021

Greiðslur úr Vísindasjóði

Í dag verður úthlutað úr Vísindasjóði FÍN til þeirra sem hafa sótt um styrk úr sjóðnum fyrir seinni úthlutun vegna tímabilsins 1. nóv 2019-31.okt 2020.

Ef félagsmaður sem hefur nú þegar sótt um styrk og ekki fengið hann greiddan þá er viðkomandi bent á að hafa samband um netfangið fin@bhm.is. 

Upplýsingar um stöðu umsóknar er að finna á mínum síðum.