1 feb. 2021

Framlengdur framboðsfrestur

Félagsmenn athugið frestur til framboðs hefur verið framlengdur til miðnættis í kvöld 1. febrúar.


Allir félagsmenn sem ætla að bjóða sig fram til embætta eða trúnaðarstarfa á aðalfundi FÍN þurfa að tilkynna um framboð sitt til stjórnar FÍN samkvæmt lögum félagsins eigi síðar en 1. febrúar nk. Vinsamlegast sendið tilkynningu um framboð með því að fylla út eftirfarandi eyðublað.


Ekki er hægt að bjóða sig fram á sjálfum aðalfundinum, en kosið er á milli frambjóðanda á aðalfundinum.

Hægt er að bjóða sig fram í eftirtalin embætti/trúnaðarstörf:

Stjórn:

  • Varaformaður (1)
  • Stjórnarmenn (8)*
Stjórn kjaradeilusjóðs:

  • Aðalmenn (2)
Siðanefnd:

  • Aðalmenn (2)
  • Varamaður (1)