16 okt. 2020

Hefur þú kynnt þér styttingu vinnuvikunnar og áhrif hennar á dagvinnu?

Hefur þú kynnt þér styttingu vinnuvikunnar og áhrif hennar á dagvinnu?

Þeir félagsmenn sem starfa í dagvinnu hjá hinu opinbera og sveitarfélögum geta kynnt sér þetta fróðlega myndband um málefnið. Myndbandið má sjá hér.  hér.

Við bendum einnig á að hægt er að bóka vinnustaðafund með formanni FÍN þar sem meðal annars er fjallað um styttingu vinnuvikunnar. Hægt er að bóka fund á fin@bhm.is