28 sep. 2020

Skrifstofa FÍN er opin fyrir heimsóknir - Sýnið aðgát!

Skrifstofa FÍN er opin fyrir almennar heimsóknir en við biðjum félagsmenn sem mæta á skrifstofu félagsins að sýna aðgát og passa upp á fjarlægðarmörk og einstaklingssmitvarnir. Flest erindi er hægt að sinna í gegnum tölvupóst, fjarfund/fjarviðtal eða síma, svo við mælum með því og hvetjum ykkur til að hafa samband við okkur í gegnum netfangið fin@bhm.is. Við bendum á skilaboð BHM um leiðir til að verja sig og aðra gegn smitið, sjá vefslóð.