8 sep. 2020

Skrifstofan verður lokuð 9. september

Skrifstofa FÍN verður lokuð þann 9. september vegna framhaldsaðalfundar BHM. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið fin@bhm.is ef erindið er áríðandi, öllum erindum er svarað eins fljótt og kostur er eða innan tveggja virkra daga.

Við bendum á breyttan opnunartíma:

Skrifstofan er opin milli kl.13 til 14 á mánudögum á miðvikudögum og frá kl. 11 til 12 þriðjudaga og fimmtudaga. Skrifstofan er lokuð á föstudögum.