19 maí 2020

Ríkið hefur stefnt félaginu fyrir Félagsdóm

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur stefnt félaginu fyrir Félagsdóm vegna ágreinings um niðurstöðu um atkvæðagreiðslu um samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi FÍN og ríkisins og mun málflutningur fara fram í Félagsdómi þann 25. maí nk.