4 maí 2020

Ágreiningur um atkvæðagreiðslu - Svar FÍN 29. apríl sl.

Eins og áður hefur komið fram þá barst Félagi íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) erindi frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, þ.e. formanni samninganefndar ríkisins (SNR) fyrir hönd ríkissjóðs, um að ráðuneytið telji að samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi milli FÍN og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs hafi verið samþykkt í nýliðinni atkvæðagreiðslu. Félagið hefur svarað erindi ráðuneytisins með bréfi dagsettu 29. apríl sl. og telur að kjarasamningurinn hafi verið felldur.

Hér má sjá bréf Fjármálaráðuneytisins og svarbréf félagsins.