11 jún. 2019

Undirritaður stofnanasamningur milli FÍN og Náttúrustofu Vestfjarða

Þann 10. maí 2019 var undirritaður stofnanasamningur milli FÍN og Náttúrustofu Vestfjarða. Um er að ræða tvo stofnanasamninga, annar tekur gildi 1. júní 2016 og hinn tekur gildi 1. janúar 2018 . Samningarnir hafa verið vistaður á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér efni samninganna og geta ávallt leitað til félagsins vakni upp einhverjar spurningar.