5 jún. 2019

Undirritun stofnanasamnings við Vatnajökulsþjóðgarð

Þann 5. júní 2019 var undirritaður stofnanasamningur milli FÍN og Vatnajökulsþjóðgarðs. Samningurinn hefur verið vistaður á heimasíðu félagsins undir stofnanasamningar og nálgast má hér. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér efni samninganna og geta ávallt leitað til félagsins vakni upp einhverjar spurningar.