29 apr. 2019

1. maí 2019 - FÍN hvetur félagsmenn til að mæta!

1-mai-19-dagskra

Félag íslenskra náttúrufræðinga hvetur félagsmenn FÍN til að mæta í 1. maí hátíðarhöldin á alþjóðlega baráttudegi launafólks. Félagsmenn eru hvattir til að mæta í Borgartún 6 milli kl. 12:30 og 13:20og sækja sér kröfuspjöld og jafnvel þiggja kaffidreitil áður en lagt er af stað í gönguna sem hefst kl. 13:30.