Fréttir og tilkynningar: mars 2019

19 mar. 2019 : Aðalfundarboð

Aðalfundur FÍN verður haldinn 28. mars 2018 kl: 13:00 að Borgartúni 6, 4. hæð í fundarsalnum Ási. Hefðbundin aðalfundarstörf hefjast kl: 14:00. Boðið verður upp á hressingu frá kl: 12:45 og léttar veitingar að aðalfundi loknum.

Frekari upplýsingar er að finna í 2. tbl. fréttabréfs FÍN

19 mar. 2019 : Fréttabréf FÍN 34. árg. 2. tbl.

Annað tölublað af Fréttabréfi FÍN liggur nú fyrir og er aðgengilegt félagsmönnum hér.

Í fréttabréfinu er fjallað um aðalfund FÍN, boðun fundar, dagskrá og önnur mál honum tengdum. Sérstök athygli er veitt á skráningu á aðalfund með rafrænni skráningu - sjá hér