19 mar. 2019

Aðalfundarboð

Aðalfundur FÍN verður haldinn 28. mars 2018 kl: 13:00 að Borgartúni 6, 4. hæð í fundarsalnum Ási. Hefðbundin aðalfundarstörf hefjast kl: 14:00. Boðið verður upp á hressingu frá kl: 12:45 og léttar veitingar að aðalfundi loknum.

Frekari upplýsingar er að finna í 2. tbl. fréttabréfs FÍN

Aðalfundarboð

Boðað er til aðalfundar félagsins þann 28. mars 2019 kl: 13:00 að Borgartúni 6, 4. hæð, í fundarsalnum Ási.

Áður en hefðbundin aðalfundarstörf hefjast mun Steinar Þór Ólafsson halda erindi um „Skaðlega skrifstofumenningu“.

Boðið verður upp á hressingu frá 12:45 og léttar veitingar að aðalfundi loknum.

Hefðbundin aðalfundarstörf hefjast kl. 14:00.

Dagskrá

  1. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið á liðnu starfsári.
  2. Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins og sjóða þess.
  3. Tillögur um lagabreytingar.
  4. Ákvörðun um félagsgjöld.
  5. Stjórnarkjör.
  6. Kosning í stjórn kjaradeilusjóðs.
  7. Kosning siðanefndar.
  8. Önnur mál.   

Skráning þáttöku

Þar sem veitingar eru í boði fyrir og eftir aðalfundinn þá biðjum við ykkur vinsamlegast um að skrá ykkur til þátttöku hér.