1 okt. 2018

Framkvæmdarstjóri FÍN hefur látið af störfum

Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir hefur lokið störfum hjá Félagi íslenskra náttúrufræðinga.  Sigrún hóf störf hjá félaginu um mitt ár 2015 og hefur því starfað hjá félaginu í rúm þrjú ár.  Félagið óskar henni góðs gengis í framtíðinni.