Fréttir og tilkynningar: maí 2018

14 maí 2018 : FÍN bendir félagmönnum á námskeið á vegum BHM

Skráning fer að venju fram á vef BHM og verður opnað fyrir hana kl. 12:00 á hádegi þriðjudaginn 15. maí nk.