3 feb. 2020

Undirritun stofnanasamnings

Félag íslenskra náttúrufræðinga hefur undirritað stofnanasamning við Náttúruminjasafn Íslands

Þann 30. janúar 2020 var undirritaður stofnanasamningur milli FÍN og NMSÍ. Um er að ræða stofnanasamning sem tók gildi 1. janúar 2020, sbr. þó taka menntunarákvæði gildi 1. júní 2016 samkvæmt bókun þess efnis. Samningurinnhafa verið vistaður á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar - sjá hér. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér efni samninganna og geta ávallt leitað til félagsins vakni upp einhverjar spurningar.