23 júl. 2020

Tímabundið starf á sýkla- og veirufræðideild Landspítala vegna skimunar ferðamanna

Að beiðni Landspítalans komum við þessari auglýsingu á framfæri um tímabundið starf á sýkla- og veirufræðideild Landspítala vegna skimunar ferðamanna, sjá nánar!