Stofnanasamningur við Landspítalann
Undirritaður hefur verið nýr stofnanasamningur milli FÍN og Landspítalans. Um er að ræða stofnanasamning sem tók gildi afturvirkt frá 1. apríl 2025. Samningurinn hefur verið vistaður hér á vefnum og er aðgengilegur hér ásamt öðrum stofnanasamningum.
