4 sep. 2013

Málstofa um Jón lærða

Hið íslenska bókmenntafélag (HIB) stendur fyrir málstofu um Jón lærða í Þjóðmenningarhúsi fimmtudaginn 5. september 2013, kl 16–18.  Málstofustjórar eru Ásdís Thoroddsen og Sverrir Kristinsson bókavörður HIB.  Allir velkomnir.

Dagskrá málstofu um Jón lærða
í Þjóðmenningarhúsi fimmtudaginn 5. september 2013 kl 16–18

1. Setning: Sigurður Líndal forseti Hins íslenska bókmenntafélags.
2. Hjörleifur Guttormsson: Kveikjan að bókinni Í spor Jóns lærða.
3. Hljómlistaratriði: Sigursveinn Magnússon og Sigrún V. Gestsdóttir.
4. Einar G. Pétursson: Jón lærði og lærdómssetrin á Hólum og í Skálholti. 
5. Þóra Kristjánsdóttir: Leitin að smíðisgripum Jóns lærða.
6. Helgi Hallgrímsson: Æskileg útgáfa á náttúrufræðiritum Jóns lærða.
7. Margrét Jónsdóttir Njarðvík: 400 árum eftir Spánverjavígin.
8. Hvað er á döfinni hjá HIB? Gunnar H. Ingimundarson rekstrarstjóri.
Hressing í boði Bókmenntafélagsins

Málstofustjórar: Ásdís Thoroddsen og Sverrir Kristinsson bókavörður HIB.

Allir velkomnir     Hið íslenska bókmenntafélag