3 jún. 2014

Ekki verður af verkfalli á Landspítala sem hefjast átti um miðnætti!

Ekki verður af verkfalli á Landspítala sem hefjast átti á morgun, 4. júní 2014, kl. 00:00.  Félagið minnir félagsmenn sína, sem starfa hjá Landspítala, á fundinn á morgun þann 4. júní kl. 09:00 að Borgartúni 6 en þar verður rædd sú staða sem upp er komin.

Ekki verður af verkfalli á Landspítala sem hefjast átti á morgun, 4. júní 2014, kl. 00:00.  Félagið minnir félagsmenn sína, sem starfa hjá Landspítala, á fundinn á morgun þann 4. júní kl. 09:00 að Borgartúni 6 en þar verður rædd sú staða sem upp er komin.

Í dómsorði segir:

Viðurkennt er að boðað verkfall stefnda, Félags íslenskra náttúrfræðinga, vegna félagsmanna þess í þjónustu Landspítala, sem boðað var með bréfi til stefnanda, fjármála- og efnahagsráðherra, dagsettur 19. mái 2014, frá og með miðvikudeginum 4. júní, kl. 00:0, er ólögmætt.  Stefndi greiði stefnanda kr. 300.000 í málskostnað.