19 des. 2019

Greiðslur úr Vísindasjóði FÍN

Þeir sem hafa sótt um úthlutun úr Vísindasjóði FÍN fyrir 13. desember (að honum meðtöldum) sl. fá styrkinn greiddan inn á bankareikninga sína fyrir kl. 15:00 í dag.