21 des. 2022

Greiðslur úr Vísindasjóði

Í dag verður úthlutað úr Vísindasjóði FÍN til þeirra sem hafa sótt um styrk úr sjóðnum fyrir 19. desember (að honum meðtöldum) sl. Umsóknir sem berast 20. desember (að honum meðtöldum) sl. verða greiddar út 4. febrúar nk. Ef félagsmaður sem hefur nú þegar sótt um styrk fyrir 19. desember sl. og ekki fengið hann greiddan þá er viðkomandi bent á að hafa samband um netfangið fin@bhm.is.