15 júl. 2022

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning RML og FÍN

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins ehf. og FÍN liggur fyrir.

Alls kusu 23 af 32 um kjarasamning RML og FÍN og var svarhlutfallið var 71,88%.

Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var eftirfarandi: Já sögðu 60,87%, Nei sögðu 39,13%.

Samningurinn telst því samþykktur og tekur því gildi afturvirkt frá 1. júlí sl.
Samningurinn verður birtur á heimasíðu félagsins í dag.